Vikan

Eksemplar

Vikan - 29.01.1976, Side 40

Vikan - 29.01.1976, Side 40
VERZUÐ MR SEM ÚRVAUB ER MESTOG KJtíRIN BEZT Og enn aukum við úrvalið. Nú sýnum við hverju sinni um 75 sfórar tepparúllur og nú bjóðum við allar gerðir af Álafoss teppum, þar á meðal hin vinsælu ryateppi i fjölda mörgum litum. Og við lækkum verðið. í samræmi við lækkað vörugjald og tollalækkun fró 1. janúar s.l. lækkum við teppabirgðir okkar, þannig að þér getið strax í dag valið teppi á lækkuðu útsöluverði. föstudögum — Lokað á laugardögum Teppadeild • Hringbraut 121'Simi 10-603 —Verzlið þar sem verðið er hagkvæmast. 40 VIKAN 5. TBL. P þjón yðar, mín kæra. Kannski hcfði cg ekki átt að gcfa honum líf. Yður virðist vera það cinum of mikið í mun.” Hún gerði sér það nú Ijóst, að góðvild hennar myndi ckki bjarga Jcan, hcldur þvcrt á móti. Mari- annc varð þó að leika til enda það lilutvcrk, sem hún hafði tckist á hendur. Hún yppti öxlum og sagði. ,,Dyggir þjónar cru vandfundnir, scrstaklcga ef útlagar eiga I hlut. En monsicur Morvan, nú myndi það gleðja mig mjög, cf þér vilduð fylgja mér heim til yðar. Ég cr allþrcytt og að farast úr kulda. Mcira sagði hún ekki og leyfði þcssum strandþjóf að leiða sig á hinn ókunna dvalarstað, en innra með sér var hún þó kvíðafull. Hún bar ckki mikið traust til þessa manns. Þó hann hefði játað, hvcrrar stéttar hann var, þá var hann cnn mcð grímuna. Þctta var maður, scm myrti fólk mcð köldu blóði, strandþjófur, cr fór með ránum og gripdeildum, og hann hafði stungið pcrluhálsfesti hennar í vasa sinn orðalaust. Hið cina, scm hún vonaðist tjl þcss að hafa upp úr þessu, var dálítil hvíld og gcta tckið til sln einhvcrja næringu, En hún gcrði sér cngar gyllivonir um cftirlcikinn. Um leið og hún væri búin að jafna sig, ætlaði hún að flýja. Hún ætlaði að taka Jean mcð sér, en hann tiiyndi án efa fara beint á fund þessa Surcoufs, Sjálf ætlaði hún að rcyna að finna þá fáu ættingja slna, sem enn voru ofar moldu. Ræningjarnir höfðu safnað strandgóssinu saman I kringum cldana á ströndinni. Enn var þó töluvert eftir á floti I sjónum á milli skipsins, sem var að því komið að sökkva, og lands. Strandþjóf- arnir óðu út I sjóinn, og ágirndin lcyndi sér ekki. En nú fór storminn að lægja, og það var komið útstrcymi. Brimrótið við klettana fór þverrandi, og hvltfyssandi öld- urnar voru ekki eins æðisgcngnar, og að sama skapi fjaraði ákafinn í mönnunum út. Sjórinn var byrj- aður að ganga niður, og um leið braust grá sklma niður á milli skýj- anna og féll skáhallt á hafflötinn. Dögun var I aðsigi. Morvan leiddi Mariannc hægt cftir ströndinni, en stansaði slðan og andaði að sér fersku sjávarloftinu. Þvl næst tók hann silfurflautu upp úr vasa sínum, blés þrisvar I hana, og hvellt hljóðið varð til þcss að mennirnir hættu I miðjum klíðum. Hann rétti upp höndina og benti á himininn. Strandþjófarnir óðu ólundarlega I land. Þcir gcngu að bálköstunum og fóru að axla birgðarnar, sem þar lágu. Llkin voru skilin eftir á ströndinni. Mariannc gckk fram hjá einu þeirra, og hún lokaði

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.