Vikan

Tölublað

Vikan - 04.11.1976, Blaðsíða 33

Vikan - 04.11.1976, Blaðsíða 33
Til þess að vinna ástir annarra hefur fólk á öllum tímum gripið til galdra og særinga, og ótrúlegustu smáatriði eiga að skipta máli, þegar hjónabandið er í húfi. Sérstaklega er brúðkaupsdagurinn sjálfur umvafínn dulúð og hjátrú, svo að vart er til nokkuð það, sem brúðurin getur gert, án þess að það hafí eitthvað gott eða slæmt í för með sér. ingju, að brjóta eitthvað og þá sérstaklega, ef maður brýtur spegil, sem boðar sjö ára óhamingju. Sú hjátrú er komin frá þeim tímum, þegar speglar voru svo dýrir að það tók sjö ár að vinna fyrir nýjum, ef sá gamli brotnaði. Ef brúðurin er grænklædd í brúð- kaupsferðinni tryggir hún sér með því ást eiginmannsins alla ævi. Ef brúðarmær er eldri en sjálf brúðurin verður hún að klæðast grænu, því að annars verður hún piparjómfrú. Það er líka sagt, að sú stúlka, sem er þrisvar sinnum brúðarmær, giftist aldrei. Hins vegar mun sú stúlka, sem tekur við megum við ekki gleyma þeim ógiftu sem auðvitað voru spenntir að vita hver yrði þeirra útvaldi (útvalda). Fyrr á dögum voru til ótal galdra- þulur til þess að komast að því. Að kvöldi Allraheilagramessu gat ung stúlka til dæmis sest niður fyrir framan spegil í herbergi upplýstu af kertaljósi. Hún varð annaðhvort að sitja og kemba hár sitt eða borða epli. Ef hún svo eftir stutta stund leit um öxl átti hún að sjá sinn tilvonandi í bjarmanum frá kerta- ljósinu. En það voru víst ekki mjög margar, sem hættu á þessa próf- raun. Þá var nú auðveldara að taka fjögurra laufa smára og leggja hann í hægri skó sinn. Fyrsti ógifti maðurinn, sem varð á vegi manns var þá sá útvaldi. Annað ráð var að skera eph niður í langar ræmur og kasta þeim siðan yfir vinstri öxl sina. Þá áttu ræmumar að mynda fyrsta stafinn í nafni tUvonandi maka. Öteljandi eru líka uppskriftir af áhrifameiri brögðum. ÖvUjugur elskhugi var auðunninn með hjálp ástardrykkjar, sem innihélt efni eins og svölublóð, drekaklær, leður- blökuvængi og fleira þess háttar. Þessar vömtegundir er afskaplega erfitt að útvega nú á dögum, og því er heppUegra að reyna eitthvað annað. TU dæmis er hægt að flétta dálitið af hári hins útvalda saman við sitt eigið hár og geyma það siðan undir koddanum sínum í þrjár nætur. Á eftir á svo að grafa það í jörðu. Af þessu verður hinn útvaldi (hin útvalda) óður af ást, og því linnir ekki fyrr, en hárið hefur verið grafið upp aftur. KASTAÐU SALTI YFIR ÖXL ÞÉR. Hárið hefur alltaf átt stóran þátt í öllu ástabraUi. Tveir elskendur ættu þvi alltaf að hafa undir höndum hárlokk af hvor öðmm. Með þvi að flétta saman fimm hámm af eigin höfði og þremur hámm af höfði þess er maður elskar og kasta þeim siðan í eldinn tryggir maður sér ævarandi ást. En ekki má gleyma að hafa yfir hina áhrifa- miklu særingaþulu, sem finna má í galdrabókum. Úr baugfingri vinstri handar getur maður líka tekið fimm dropa blóðs og sett í drykk elskhuga sins. Þegar hann hefur dmkkið þessa blöndu mun hann elska þann, sem blóðið gaf, það sem eftir er ævinnar. Ef kærastinn býr einsamaU og er í einhverju tUfeUi ekki heima getur maður gengið kringum húsið hans og á göngunni kastað salti yfir öxl sér við hvert skref. Það hjálpar mikið, segir í galdrabókum. Gömul munnmæli herma lika, að hamingja sé annað orð fyrir bjart- sýni. Það getur því hver bjartsýn manneskja reynt það sem hér hefur verið skýrt frá. Að lokum: Ástarbréf skal ætíð skrifa með bláu bleki. Þau (bréfin) má kyssa þrisvar sinnum, en aldrei fjómm, sjö eða þrettán sinnum. Það má ekki póstleggja þau á jóladag eða 29. febrúar á hlaup- ári. Ekki má heldur missa þau á leiðinni í póstkassann, og þau verður að póstleggja, þegar tungUð er fullt. TU hamingju... ♦ Samanfléttað hár af tveimur elsk- endum er trygging ævUangrar ástar þeirra. brúðarvendinum af brúðinni, gift- ast áður en árið er liðið. Áður fyrr var það siður, að brúðurin kastaði öðmm skónum sínum yfir vinstri öxl sér, og sá sem náði honum átti að verða næstur tU þess að gifta sig. BORÐAÐU EPLI, OG ÞÁ SÉRÐU ÞINN TILVONANDI. í sambandi við aUt ástabraUið 45. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.