Vikan


Vikan - 06.01.1977, Síða 6

Vikan - 06.01.1977, Síða 6
púðar af ýmsum gaiðum 9 BÓNDAPÚÐINN er saumaður úr handklæöi úr bómull — ekki frotté. Þið veljið ykkur fallega munstrað handklæði, og á myndinni sést greinilega hvernig verið er saumað saman. 10 ÁVAXTAPÚÐINN er óneit- anlegadálítiðsérstakur, og þaðer gaman að búa hann til. Hann er gerður úr efni með dálítið breiðum bekkjum, og út úr bekkjunum eru klipptar vindlalaga lengjur, eins og teikningarnar á bls. 47 sýna. Lengjurnar eru saumaðar saman á hliðunum og til end- anna með kringlóttum efnisbút. Stilkurinn og blaðið eru úr grænu bómullarefni, fyllt meö frauðplasti. Það þarf um 30 sm af 90 sm breiðu efni ( púðann sjálfan og 10 sm af grænu efni í stilkinn og blaðið. 11 FALSKUR RYAPÚÐI er gerður úr 40 sm af tíglóttu bómullarefni. Þið notið blátt bómullargarntil að ,,rya" við bláu tíglana, það er fljótgert. Þið saumið meö tvöföldu garni og hafið endana ca. 3 gegnum efnið og klippið á þannig að við hvert spor stendur endi upp.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.