Vikan


Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 6

Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 6
púðar af ýmsum gaiðum 9 BÓNDAPÚÐINN er saumaður úr handklæöi úr bómull — ekki frotté. Þið veljið ykkur fallega munstrað handklæði, og á myndinni sést greinilega hvernig verið er saumað saman. 10 ÁVAXTAPÚÐINN er óneit- anlegadálítiðsérstakur, og þaðer gaman að búa hann til. Hann er gerður úr efni með dálítið breiðum bekkjum, og út úr bekkjunum eru klipptar vindlalaga lengjur, eins og teikningarnar á bls. 47 sýna. Lengjurnar eru saumaðar saman á hliðunum og til end- anna með kringlóttum efnisbút. Stilkurinn og blaðið eru úr grænu bómullarefni, fyllt meö frauðplasti. Það þarf um 30 sm af 90 sm breiðu efni ( púðann sjálfan og 10 sm af grænu efni í stilkinn og blaðið. 11 FALSKUR RYAPÚÐI er gerður úr 40 sm af tíglóttu bómullarefni. Þið notið blátt bómullargarntil að ,,rya" við bláu tíglana, það er fljótgert. Þið saumið meö tvöföldu garni og hafið endana ca. 3 gegnum efnið og klippið á þannig að við hvert spor stendur endi upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.