Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 21

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 21
V ílcjgiícrö UMSJÖN: ÁRNIBJARNASON sem dugir reglulega vel fyrir þessa kraftmiklu vél. Um tuttugu manns vinna á þessu verkstæði. og eru þeir allir mjög færir. Þegar stór alþjóða rall.v eru haldin, fara þeir allir á vettvang til að aðstoða við við- gerðir á bílunum í keppni. Þarna á verkstæðinu var verið að smíða tvo bíla. sem áttu að fara til Af- ríku og taka þar þátt í rally. Þess- ir bílar voru sérsmíðaðir ein- göngu fyrir þetta eina rally. Eg hef áður minnst á Norman Master, sem er aðalviðgerðarmað- ur Clarks. Hann var að sjálfsögðu þarna á staðnum. Mér tókst að fá hann til að fara með mig í ökuferð á bíl Clarks. Við settumst inn í bílinn, og Norman setti í gang og ók af stað. Og þvílík læti í gírkass- anum! Eg hélt fyrst, að Clark hefði alveg gengið frá honum í R.A.C., en þá sagði Norman, að þetta væri splunkunýr gírkassi. En hvernig stóð þá á þessum endemis hávaða í apparatinu? Mér fannst eins og ég væri sestur inn í grjótmulningsvél. Eg hafði orð á þvi við Norman, að ef ég heyrði svona gauragang í girkass- anum í bílnum mínum, þá væri ég klár á því, að allt draslið væri að gefast upp. En skýringin á þess- Hér er svo vinnustaður Clarks. Kannski ekki mikill íburður, en eflaust með skemmtilegri vinnu- stöðum samt. Þarna sjást kluklkur þær og mælar, sem notaðir eru til að finna réttan hraða og yfirleitt að hjálpa rallymönnum í gegnum rallyið. öryggið, því þeir vilja ekki eiga það á hættu, að þeirra menn geti slasast. Eg sá til dæmis þarna hjá þeim flak af Escort, sem Timo Makinen velti í R.A.C. rallyinu. Þar flóst megnið af yfirbygging- unni utan af bílnum, en í velti- grindinni sást ekki misfella, og Timo og Liddon, sem var aðstoð- arökumaður, sluppu alveg ó- meiddir. Vélin góða og aðeins 250 hestöfl, sem er skki svo lítið í Escort. Eins og sjá má, ef myndin kemur vel út, er vélin merkt Rodger. Það er sérsmiðuð vél í hvern bíl og fyrir hvern mann. Til dæmis er vélin í bíl Clarks rækilega merkt honum, til þess að enginn annar fengi þá vél. Þessar vélar snúast allt að 9.500 snúninga á minútu og gefa þá um það bil 250 hestöfl. Gírkassinn er svokallaður Z F gír- kassi, fimm gíra, og er sá eini. Norman Master, töframaðurinn sem smiðar rallybilana fyrir Clark. um hávaða var sú, að gírkassinn er ekki synkroniseraður, og mjög stutt er á milli tannhjólanna í honum. Við ókum eftir sveitavegi á þrjátíu mílum í fimmta gir, og vélin snerist á eitt þúsund snúningum, það var rétt á mörkunum, að hún héldist í gangi. En þá gerði Norman svolít- ið einkennilegt. Hann gaf í botn, án þess að skipta niður, og bíllinn hreinlega tók undir sig stökk og æddi urrandi af stað með þvílík- um látum, að mér dauðbrá. Við tókum beygju á sirka áttatíu míl- unt, og þess varð varla vart, svo lýtalaust tók bíllinn beygjuna. Það eru ekki nema 500 snúningar á milli gíra í þessum girkassa. Ja, þetta var eitthvað annað en Runólfur gamli. Eg yfirgaf Bore- ham nteð söknuði. -A.B. 6. TBL. VIKAN21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.