Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 62

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 62
Tilvalin fermingargjöf BRflun BLÁSIÐ NÝJU LÍFI í HÁRIÐ! BRAUN hársnyrtitækin eru ein þau fullkomnustu á markaðinum — og hönnunin sérlega glæsileg. ATHYGLISVERÐAST er það nýjasta frá BRAUN - hársnyrtisettið PLUS 2, en þá er þætt við venjulegt sett úðara og lokkajárni. Þetta þýðirað sjálfsögðu, að þérgetið ætíð þlásið nýju lífi í hárið — fyrirvaralaust. GOTT VERÐ Þetta glæsilega hársnyrtisett er á góðu verði — kostar kr. 11.950 (mars 1977). FLEIRI GERÐIR Seljum ennfremur BRAUN krullujárn, hárþuf rkurog hár- burstasett sem eru nokkuð ódýrari en PLUS 2. KAUPMENN KAUPFÉLÖG: Vinsamlegast gerið pantanir á BRAUN vörum sem fyrst. Verslunin IMi (heildsala smásala) Skólavörðustíg 1 - 3, Bergstaðastræti 7 vodka a.m.k. tvisvar sinnum. Það þýddi ekkert annað. Sjónvarpið var búið, og ég setti „Eine kleine Nachtmusik” á fóninn. Alltaf er Mozart jafnyndislegur. Ég hugsaði til þeirra tima, þegar fyrirfólkið leið um skrautbúna sali í glæsilegum menúett. 0, hvað ég vildi hafa lifað á þeim timum, þegar menn gáfu eitthvað fyrir elegans í dansinum og dansmúsíkinni, en ekki þetta grófa, háværa og holdlega, sem allir vilja hafa núna. I huganum var ég horfin aftur í tímann og sá fyrir mér hóp af prúðbúnu fólki, karlmenn með hárkollur, í hnébuxum, silkisokkum og háhæluðum skóm, konur með ótrúlega grannt mitti í krinólínum, með háa, íburðarmikla hárgreiðslu. En skyndilega hrökk ég við. Ég sá Gráa jarlinn ljóslifandi inni í stofunni hjá mér. Hann hallaðist upp að eldhús- dyrastafnum. Hann var í sömu gráu fötunum, og ég sá silfurgrátt, mjúkt, liðað hárið og skeggið greinilega. Aðeins augnabrúnirnar voru dökkar. Hann var samt ekki aldurslegur, ekki meira en svona sjö úrum eldri en ég, svona um sextugt. Svipurinn var hýr og mildur. Hann var reglulega fallegur, ég held ég hafi aldrei séð fríðari mann. Hann hélt á gamaldags tebolla, hvítum með gylltu flúri og stóru, gylltu handarhaldi. Og hallaði sér upp að eldhúsdyrastafnum mínum. En það var alls ekki dyrakarmur- inn minn. Karmarnir eru frekar mjóir og hvítmálaðir, en þeim megin, sem hann stóð, var karmur- inn breiður, úr dökkum viði. Ég sá greinilega glampa á viðaræðarnar, sem hrísluðust um hann. Grái jarlinn brosti svo hlýlega til min og sagði lágri og dálitið hásri röddu: ,,Þú kemst til mín, ef þú stígur skrefið.” Undrandi stóð ég á fætur og gekk til hans. En þegar mér var litið inn i eldhúsið mitt, eða það sem ég hélt að væri eldhúsið mitt, brá mér svo óskaplega, að því verður ekki með orðum lýst. Þarna var nefnilega ekki lengur lítið eldhús með gamaldags, hvítmálaðri eldhúsinn- réttingu, heldur stór, ríkmannlegur salur. Á gólfinu var glansandi parkett með fallegu og margbrotnu tigla- mynstri, á veggjunum grænt dam- askveggfóður, og upp við þá stóðu skrautlegir, gylltir og útflúraðir stólar með rauðu plussáklæði, gylltir kertastjakar voru á veggj- unum með logandi kertum, og ljósin endurspegluðust í kristalsstrend- ingum, sem voru til skrauts á stjökunum. Á miðju gólfi stóð álagt borð með knipplingadúk, gylltu og Framleitt og selt aðeins hjá okkur. Framleiðum og seljum allskonar bólstruð húsgögn. Áklæði í miklu úrvali. 'BéUtmrinn Hverfisgötu 7(j Sími 15102 62VIKAN 13. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.