Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 71

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 71
t Kjöt getur orðið sérstaklega meyrt og Ijúffengt, ef það er látið liggja í marineringu. Sósan verður einnig Ijúffeng, þegar dálítið af marineringunni er notað í hana. Væri ekki tilvalið að prófa einhvern af eftirfarandi réttum á páskunum, sem nú nálgast með öllum sínum hátíðamat og tilstandi? RAUÐVlNSMARINÍRAÐ HREINDÝRAKJÖT ca. 1 1/2 kg hreindýrakjöt, salt, pipar. 777 marineringar: 2 sneiddir gulir laukar, 1 sneidd appelsína, 1 sneidd sítróná, 1 tsk gróftmulin einiber, 3 heilir negulnaglar, 1 flaska ódýrt rauðvín, 1/2 dl koníak, 3/4 dl olía. Til steikingar: Smjör eða smjörlíki. Sósa: 11/2 msk smjör, 2 msk hveiti, síað soð og marinering, 1 dl rjómi, soyasósa, 1 dós sveppir. salt, pipar, 1 msk smjör. Nuddið kjötið með salti og pipar og leggið það ofan á sneidda laukinn, appelsínuna, sítrónuna og kryddið. Blandið saman víni, koníaki og olíu og hellið yfir. Látið standa á köldum stað I 2 sólarhringa. Snúið kjötinu nokkrum sinnum. Brúnið kjötið í potti og hellið marineringunni yfir. Látið krauma við vægan hita, þar til kjötið ermeyrt, ca. 1 1/2 — 2klst. Prófið með prjóni. Útbúið síðan sósu á venjulegan máta. Hellið dálitlu af sósunni yfir kjötið og setjið síðan smjörsteikta sveppina ofan á. Berið fram með soðnum kartöflum, sósunni og reyniberja- hlaupi eða rifsberjahlaupi og sýrðu grænmeti. 13. TBL. VIKAN71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.