Vikan


Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 15

Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 15
— Ég vil hafa tlma til að vera með börnunum mlnum. Magnús, Stefán og Þorsteinn með mömmu sinni, sem eftir útlitinu að dæma gætieins verið systir þeirra. Við störf i tónlistardeildinni. Æt/i hún sé ekki að athuga, hvort þetta sé lagið, sem beðið var um I óskalagaþáttinn, ,,Undir tólf." er kennd við. Hann var sjálfur smiður og vann hér allt meira og minnasjálfur. Oghúsiðerþað vel úr garði gert, að í þau fimm ár, sem ég hefbúiöhér, hefurekkert þurftfyrir það að gera. REYNI AÐ LESA ALLAR KVEÐJUR — Nú veit ég að þú stjórnar óskalagaþætti fyrir börn í útvarp- inu. En eitthvað hlýtur þú að gera þess utan. — Já, blessuö vertu. Þetta er algert aukastarf hjá mér. Frá átta á morgnana til svona eitt á daginn vinn ég niðri á Tónlistardeild útvarpsins. En mestur timi fer ( að hugsa um börnin, þegar ég kem heim. Ég er ein af þeim, sem neita að vinna meira en þetta, til þess að hafa meiri tíma til að vera með börnunum. — Það er ákaflega gaman að vinna að „Laginu mínu," eins og óskalagaþátturinn heitir. Ég reyni að lesa upp öll bréf, sem ég fæ, þó að ég geti ekki leikiö öll lögin. Ég held, að fyrir krakkana sé þaö númer eitt að kveðja komist til skila og nafnið þeirra komi í útvarpið. Svo reyni ég auövitaö að velja þau lög, sem ég held, að þau hafi gaman af. Ég held, að þeimfalli það vel, að minnsta kosti hafa þau ekkert sett út á þetta skipulag mitt. HEFÐI VILJAÐ EIGA TiU — Segðu mér svolítið af þínum eigin börnum. — Já, ég á nú ekki nema þrjú. Ég hef alltaf haft ákaflega gaman af börnum og hefði helst viljað eiga tíu stykki. Strákarnir mínir eru líka svo sérstaklega yndislegir og vilja allt fyrir mig gera. Ég held, að ég sé óskaplega heppin með þá. Já, í 45. TBL. VIKAN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.