Vikan


Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 35

Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 35
 WM m Lúxuskerra í loftið Hún er eins og depill í loftinu og hefur mikla hverfilvél, sem gerir það að verkum, að flugvélin möguleika á að verða „lúxuskerra sportflug- er einstaklega hljóðlát — Enda þykir það ekki svo manna". .Þessi nýja flugvél er fjaðurlaga og lítill kostur fyrir fínt fólk og auðkýfinga. Þýska hönnuð af vesturþýska fyri.tækinu Rheinflug- verksmiðjan gerir nú ráð fyrir að geta framleitt u. zeugbau. i stað venjulegrar vélar er „Fjöðrin,” þ. b. 100 slíkar flugvélar á ári, og verð þeirra eins og við getum kallað hana, búin 150 hestafla verður um 12,5 milljónir króna. Flugvél handa þeim, sem eiga nóg af peningum og vilja breyta til eða vera öðruvísi en aðrir. TÍMI: 1 MÍN: VÉLARNAR SETTAR Í GANG... VÉLIN KOMIN Á LOFT •45: EINANGRAÐUR HREYFILL Úr stjórnklefa „Fjaðrarinnar” er einstaklega gott sjónmál.Það erlíkast því, sem best gerist í þyrlum. Hið góða sjónmál tryggir lika flugöryggið. .Fjöðrin" minnir eiginlega á litla þotu. Hún þarfnast engrar upphitunar fyrir flugtak, og það sparar eldsneyti. Vélin hefur sig til flugs á minna en einni mínútu. „.Fjöðrin" er búin sérlega hljóðlátri vél. Hreyflarnir eru í sérstökum hylkjum, sem einangrar hljóðið. Ef til vill er þetta lausnin á hávaðavandamálum flugvéla almennt. Aðrar sígildar sportflugvélar eru síður en svo hraðfleygari. Hámarkshraðinn er u. þ. b. 250 km/klst., og hið örugga, þægilega flug kemur til móts við þennan litla hraða. „Fjöðrin" hefur einstaklega mikið flugþol. Með fulla eldsneytisgeyma getur hún flogiö allt að 1300 km. Hámarks flugtími án millilendingar er sex og hálf klukkustund, sem gerir það að verkum, að vélin verður sennilega vinsælt farartæki. Tólf og hálf milljón krónur eru miklir fjármunir, en hinir mörgu kostir „Fjaðrarinnar” eru væntanlega þeirra virði. Hljóðlæti vélarinnar er þó senmlega stærsti kosturinn í hávaðasömu nútímasamfélagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.