Vikan


Vikan - 10.11.1977, Síða 52

Vikan - 10.11.1977, Síða 52
Nú bökum við góðar SUKKULAÐIKAKA MEÐ KÓKOSKREMI 125 gr smjör eða smjörlíki 4 dl sykur 100 gr suðusúkkulaði 2 eggjarauður 2 dl mjólk, gjarnan súr 5 1 /2 dl hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur 2 eggjahvítur Kókoskrem 3/4 dl mjólk 1 1 /2 dl kókosmjöl 50 gr smjör eða smjörlíki 1 dl flórsykur 1 lítil eggjarauða Kókoskrem: Mjólkin soðin upp og hellt heitri yfir kókosmjölið. Kælt. Smjör og sykur hrært saman. Eggjarauðan sett í og kókosblandan, litið í senn. Kreminu smurt á kökuna, og ef meira er haft við, má rífa súkkulaði yfir. HNETUSÚKKULAÐIKAKA: Henni má skipta í tvennt og leggja saman með konjakskremi. 150 gr smjör eða smjörlíki 150 gr súkkulaði 3 tsk. kaffiduft 1 1/2 dl sykur 3 egg 1 dl saxaðir hnetukjarnar. 1 1/2 dl hveiti Bræðið smjörið. Saxið súkkulaðið fínt og bræðið það í smjörinu. Sykur og smjör hrært vel. Súkkulaðið brætt yfir gufu og sett saman við ásamt eggjarauðunum og mjólkinni. Sigtið saman hveiti, lyftiduft og vanillusykur. Setjið í hræruna. Blandið vel saman, áöur en stífþeyttar hvíturnar eru settar saman við. Hellt í smurt stráð form (1 1/2 I) og bakið á neðstu rim við 200° í allt að klst. Prófið með prjóni. Eldhús Vikunnar UMSJÖN: DRÖFN FARESTVEIT Hrærið kaffidufti.sykri og eggja- rauðum saman við og síðan hnetum og hveiti. Aö síðustu er stífþeyttum hvítunum blandað saman við. Bakað í vel smurðu brauðmylsnustráðu formi á neðstu rim við 175° í ca. 35 mín. Flórsykri stráð yfir.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.