Vikan


Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 52

Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 52
Nú bökum við góðar SUKKULAÐIKAKA MEÐ KÓKOSKREMI 125 gr smjör eða smjörlíki 4 dl sykur 100 gr suðusúkkulaði 2 eggjarauður 2 dl mjólk, gjarnan súr 5 1 /2 dl hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur 2 eggjahvítur Kókoskrem 3/4 dl mjólk 1 1 /2 dl kókosmjöl 50 gr smjör eða smjörlíki 1 dl flórsykur 1 lítil eggjarauða Kókoskrem: Mjólkin soðin upp og hellt heitri yfir kókosmjölið. Kælt. Smjör og sykur hrært saman. Eggjarauðan sett í og kókosblandan, litið í senn. Kreminu smurt á kökuna, og ef meira er haft við, má rífa súkkulaði yfir. HNETUSÚKKULAÐIKAKA: Henni má skipta í tvennt og leggja saman með konjakskremi. 150 gr smjör eða smjörlíki 150 gr súkkulaði 3 tsk. kaffiduft 1 1/2 dl sykur 3 egg 1 dl saxaðir hnetukjarnar. 1 1/2 dl hveiti Bræðið smjörið. Saxið súkkulaðið fínt og bræðið það í smjörinu. Sykur og smjör hrært vel. Súkkulaðið brætt yfir gufu og sett saman við ásamt eggjarauðunum og mjólkinni. Sigtið saman hveiti, lyftiduft og vanillusykur. Setjið í hræruna. Blandið vel saman, áöur en stífþeyttar hvíturnar eru settar saman við. Hellt í smurt stráð form (1 1/2 I) og bakið á neðstu rim við 200° í allt að klst. Prófið með prjóni. Eldhús Vikunnar UMSJÖN: DRÖFN FARESTVEIT Hrærið kaffidufti.sykri og eggja- rauðum saman við og síðan hnetum og hveiti. Aö síðustu er stífþeyttum hvítunum blandað saman við. Bakað í vel smurðu brauðmylsnustráðu formi á neðstu rim við 175° í ca. 35 mín. Flórsykri stráð yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.