Vikan


Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 2

Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 2
Vikan 14. tbl. 40. árg. 6. apríl 1978 Verð kr. 450. VIÐTÖL: 8 Aldrei vont veður á hestbaki. Viðtal við hjónin Fanný Jón- mundsdóttur og Valdimar Jóhannesson. GEEINAR: 16 Umhverfis jörðina í fjórtán veislum, 14. grein eftir Jónas Kristjánsson: Frakkland í London. 36 Ef þú ert A-manneskja, skaltu aldrei giftast B-nanneskju. 48 Sara Bernhardt — hin guð- dómlega. SÖGUR: 18 Morð úr gleymsku grafið. 12. hluti framhaldssögu eftir Agöthu Christie. 38 Milli vonar og ótta. 6. hluti framhaldssögu eftir Mary Sergeant. 44 Eg skal koma á hverjum degi. Smásaga eftir Michael Adrian Ponsor. FASTIR ÞÆTTIR: 4 Eldhús Vikunnar: Sitthvað um kjöt. 14 Pósturinn. 22 Mig dreymdi. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 40 Stjörnuspá. 47' í næstu Viku. 51 Pop p f r æð ir i t ið: Linda Ronstadt, 2. hluti. 54 Blái fuglinn. ÝMISLEGT: 2 Gott hár gulli betra. Gott hár er gulli betra Þið skuluð ekki láta það stíga ykkur til höfuðs, en það lítur út fyrir, að 1978 sé ár breytileikans, hvað hártísku varðar. Það má hafa sítt, stutt, slétt, liðað, slegið eða fléttað hár, allt eftir því hvað ykkur sjálfum finnst hœfa ykkur best. Ef ykkur finnst hárið líflaust, má setja per- manent í það, og ef þið eruð óánægð með litinn, þá getið þið látið lita það. Það ætti því að vera óhætt að halda því fram, að á árinu 1978 þurfi enginn að hafa áhyggjur, hvað hárið snertir. Stúlkan á þessari mynd hefur svo þykkt og liðað hár, að engin þörf er fyrir hana að fá sér permanent í það. Þess i stað hefur hún látið lita nokkra gullna lokka efst á hvirfilinn ogí hliðarnar til að gefa því meiri fyllingu. Þessi stúlka á náðuga ævi. Hún hefur látið setja permanenet i hárið, og það eina, sem hún þarf að gera eftir hárþvott, er að hrista höfuðið örlítið, og hárið fellur alveg eins og hún vill hafa það. Þessi klipping undirstrikar vel andlit með sterka andlitsdrœtti, sem þurfa að njóta sín. Og hún er ekki aðeins frjálsleg, heldur einnig mjög þægileg, hvað hárþvott snertir, því aðeins þarf að renna fingrunum í gegnum hárið, og þá er það orðið þurrt. Þessi klipping er sérstaklega góð fyrir þær, sem þurfa að vera sífellt á ferðinni. Fíngert hárið er greitt niður með vöngunum, á meðan það er hlautt, og toppurinn til hliðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.