Vikan


Vikan - 06.04.1978, Síða 3

Vikan - 06.04.1978, Síða 3
' Sítt hár getur verið fallegt á að horfa, en það getur líka orðið erfitt að meðhöndla það. Þessi stúlka hefur leyst þann vanda með því að láta klippa það styttra ■ í vöngunum og á hvirflinum, og síðan er sett per- manent í það, þannig að allt leitar það inn að miðju að aftan. Og það er sama, hvað stúlkan kemur til með að hrista sig mikið, það er öruggt, að hárið leggst allt í sömu skorðurnar aftur. Þessi greiðsla er mjög hentug fyrir þær stúlkur, sem þurfa, vegna vinnu sinnar, að taka hárið saman. Hárið er fléttað á meðan það er blautt, til þess að hafa hemil á litlu hárunum, sem alls staðar vilja stingast útúrflétt- I unum. Þvíer skipt í fjóra hluta, og að lokum eru flétturnar bundnar saman, tvær og tvær. Og hér er önnur lausn fynr pær, sem vilja hafa síða hárið sitt snyrtilegt. Það er tekið allt frá andlitinu, fléttað í hliðunum og fléttunum síðan vafið utan um taglið. Þessi stúlka er með klippingu, sem óneitanlega minnir nokkuð á ræfla- rokkarana. Hún hefur látið setja létt permanent í hárið til að gera það líflegra, en til þess að stíllinn haldist, þarf hún að láta snyrta það á sex til átta vikna fresti. Þessi frjálslega greiðsla er góð fyrir þær, sem títið vilja hafa fyrir hárinu. Hárið er klippt allt misjafnlega sítt og síðan sett misjafnlega mikiðperm- anentíþaðT. d' er toppurinn svo ti' sléttur, en þeim mun meiri krullur eru í vöngunum. 14. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.