Vikan


Vikan - 27.07.1978, Síða 55

Vikan - 27.07.1978, Síða 55
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 90 (24._tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Elín A. Sigurðardóttir, Hraunbæ 50, Reykjavik. 2. verðlaun, lOOOkrónur, hlaut Vífill Karlsson , Vallholti 22,Ólafsvík, 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Sigurður Óli Kolbeinsson, Vesturbergi 86, Reykjavík. Lausnarorðið: LÁRUS Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur. hlaut Sóley Ólafsdóttir, Garðavegi 10, 530 Hvamms- tanga. 2. verðlaun. 1500 krónur, hlaut Már Höskuldsson, Vallholtsvegi 7, Húsavik. 3. verðlaun. 1500 krónur, hlaut Alda Guðbrandsdóttir, Sleitustöðum, 551 Skaga- virði. Lausnarorðið: PESTARBÆLI Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: Verðlaun fyrir 1x2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Selma Einarsdóttir, Hraunbæ 50, Reykjavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Margrét Ágústsdóttir, Mýrartungu, 380 KFN. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Erla Hreiðarsdóttir, Vallholtsvegi 7, Húsavik. Réttar lausnir: 1—X—X 1—2—X 1—2—2 -i KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. ! Lausnarorðið: I-------------- I I Sendandi: LAUSN A BRIDGEÞRAUT Það er augljóst, að suður má ekki tapa nema tveimur slögum á tromp auk laufássins. I þessari stöðu er aðeins ein rétt lausn í spilinu. Eftir að hafa drepið á spaðaás í fyrsta slag spilar suður litlu hjarta frá blindum. Ef austur lætur lítið stingur suður upp kóngnum og spilar siðan litlu hjarta. Það vinnst aldrei slagur á því að svina hjartagosa þvi ef vestur á Á-9-8-6 og austur D-2 er árangurinn hinn sami og í þeirri leið. sem við mælum með. Ef vestur á D-2 og austur Á-9-8-6 hins vegar tapast slagur á að svína hjartagosa. Árangurinn þá þrir tapslagir i hjarta. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Bd5 — exf4 2. Hg8 +! — Kxg8 3. Hxe6! — Hxd5 4. cxd5 — Rd4 5.He4gefið. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Þetta er bókin Fólk án fata LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" — Framvegis ættirðu að boxa i sirkus, eða stunda léttar gólf- ægingar. LAUSN NR. 96 1 x2 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 'Wj 7 8 9 SENDANDI: 10 11 12 13 30. TBL.VIKAN 55

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.