Vikan


Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 16

Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 16
ÞÚ FÆRÐ RÉTTU FÖTIN sr I I IM Strandgötu 31, sfmi 53534 „O, það eru líka mörg erfið spor.” „Skyldi hún enn geta gert þau öll?” Hann leit á hana. Hún opnaði leik- skrána og fletti blöðunum. „Freddie Romoff er enn i hlutverki Vronskys. Hver er þessi náungi sem er i þínu hlut- verki?” Wayne brosti. „Hverju skiptir það. Þetta var nú aldrei stórt hlutverk." „Það var það þegar þú dansaðir það! sagði hún æst. Andlit hennar var náfölt. „Kontið þið nú!" Emilia togaði í Wayne. „Ég vil ekki missa eina einustu minútu.” Þegar tjaldið var dregið frá og Emma birtist í hlutverki önnu Kareninu, varð Wayne hálf hissa að heyra að áhorfendurnir klöppuðu. Deedee heyrði ekki einu sinni að það var klappað. Geðshræringin var svo mikil að sjá Emmu að hún heyrði ekkert hvað fram fór i kringum hana. Hún bara starði eins og dáleidd á veruna á sviðinu. Það hafði orðið mikil breyting. Hún hafði að vísu verið fyrirsjáanleg fyrir tuttugu árum, en nú var Emnia orðin stórkostlega fögur. Hver hreyfing hennar var hnitmiðuð og án nokkurs hiks. Einbeiting hennar var svo algjör og fullkomin að það var eins og eldur brynni innra með henni og lýsti hana upp. Hún var alein á sviðinu. engan annan að sjá, athyglin beindist að henni einni. Og hún náði að hrífa alla, meira að segja Deedee. Að minnsta kosti hluta af Deedee. Sá eldur sem brann innra með Emmu hefði getað varpað skugga á þá staðreynd að hún var orðin of gömul fyrir hlutverkið. ef hún væri leikkona. En þar sem um var að ræða ballerínu, gat enginn innri eldur blindað þann sem þekkti ballett eins vel og Deedee gerði og sem þekkti hlutverkið eins vel og 'núu gerði, fvrir þeirri staðreynd að Emma var orðin of gömul til að dansa. Hún gætti þess orðið mjög vel að hætta ekki á ýmislegt sem hún hafði áður teflt i tvísýnu með, áhættur sem allir dansarar tóku ein- hvern tima. Hún gætti þess að enginn sæi varfærni hennar en það fór samt ekki fram hjá Deedee. Eða hvað? Sá hún það sem hún vildi sjá eða það sem var að sjá? Spegilmyndin af verunum tveimur sem stigu nákvæmlega sömu sporin var skýrari og skýrari og skyggði á það sem frani fór á sviðinu. Þessi hálf snúningur til dæmis — hafði þetta ekki uppruna- lega verið fullur snúningur? Og hraðari? en hvaða máli "kiptu sporin, það var túlkunin á þjáningum Önnu sem mestu skipti. Ernma greip höndum um höfuð sér — sársaukafull tjáning — þessi hreyfing var einkennandi fyrir Michael. Greip Deedee um höfuð sitt? Eða var það sú Deedee sem hún sá i spegilmyndinni? Hafði Emma snúið sér tvo hringi á tánum eða einn? eða hafði henni mistekist snúningurinn? Deedee vissi það ekki, hún sá það ekki. Hún vissi ekki að tárin blinduðu augu hennar, hún Labbakútarnir EFTIR Bud Blake 16 Vikan 10. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.