Vikan


Vikan - 08.03.1979, Side 28

Vikan - 08.03.1979, Side 28
Silki - Silki - Silki Þessar rómantísku silkiblússur minna einna helst á tískuna á árunum eftir seinni heimsstyrjöld og leikkonur eins og Ritu Hayworth, Maureen O’Hara og Gloriu Swanson. Áður fyrr var silki einn mesti happafengur konunnar, og aldrei þótti hún fegurri og kvenlegri en einmitt þegar hún klæddist silkiflíkum. Þá var mikill gæðamunur á silki, enda ersilki afskaplega vandmeðfarið. Þær silkitegundir, sem þekktastar voru hér á landi, voru satín, chiffon, krep og taft. En tískan breyttist með tilkomu kvenréttindabaráttunnar, og þá þótti ekki lengur neitt eftirsóknar- vert fyrir konur að vera kvenlegar eða vel til hafðar. Þá barðist 28 Vikan IO. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.