Vikan - 29.03.1979, Side 2
13. tbl. 41. árg. 29. mars 1979
Verö kr. 700.
GREINAR OG VIÐTÖL:______________
4 Vinsældir & áhrif. Rætt viö Konráð
Adolphsson um Dale Carnegie og
fleira. Litiö inn á Dale Carnegie
námskeið og spjallaö við nokkra
þátttakendur.
8 Snjórinn er þoka blinda mannsins. Viðtal við Brynju Arthúrsdóttur.
20 Börnin og við í umsjá Guðfinnu Eydal, sálfræðings: Er samfélagið fjandsamlegt börnum útivinnandi foreldra?
22 Glasabörn hittast.
24 Vikan prófar léttu vínin, 13. grein- Portúgölsk rauðvín.
38 Vikan á neytendamarkaði: „Svona gerum við, er við þvoum okkar þvott”. Markaðskönnun.
50 Sálfarir. Grein eftir Ævar R. Kvaran.
SÖGUR:_____________________________
14 Á krossgötum, eftir Arthur
Laurents, 5. hluti.
26 Sönn ást. Smásaga eftir Vigdis
Stokkelien.
35 Fimm mínútur mcð Willy
Breinholst: Hann Vladimir gamli
frá Nish Kryokova.
44 Glaumgosinn eftir Georgctte
Heyer, 13. hluti og sögulok.
VMISLEGT:
2 Mest um fólk.
30 Stjörnuspá — Hvað cr þetta?
31 Ragnhildur Gísladóttir: Sérstak- lega prúð á almannafæri.
32 Opnuplakat: Ragnhildur Gisla- dóttir.
37 Handavinna: Notalegt sjal.
48 Heillaráð.
52 Eldhús Vikunnar og Klúbhur matreiðslumeistara: Pönnusteikt ýsuflak I eggjaþykkni.
54 Heilabrotin.
61 í næstu Viku.
62 Pósturinn.
VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin
Halldórsdóttir. Blaðamenn: Borghildur Anna
Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdótlir.
Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur
Krtstinsson. Ljósmyndari: Jim Smart.
Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjóm i
Siöumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i
Þverholti 11. simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausa-
sölu 700 kr. Áskriftarverð kr. 2500 pr. mánuð. Kr.
7500 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega. eöa kr.
15.000 fyrir 26 btöð hálfsárslcga. Áskriftarverð greið-
ist fyrirfram. gjalddagar: Nóvember. febrúar, mai
ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist
mánaðarlcga.
Um málefni neytenda er fjallað i samráði við
Neytendasamtökin.