Vikan


Vikan - 29.03.1979, Page 3

Vikan - 29.03.1979, Page 3
 ÞEGAR VEÐURGUÐIRNIR BREGÐAST Þó tækninni fleygi fram og farkostir verði sífellt hraðskreiðari, eru náttúruöflin enn manninum yfirsterkari og eiga það til að leika hann allgrálega. Með tilkomu hinnar nýju og glæsilegu breiðþotu Flugleiða styttist enn sá tsmi er það tekur að bregða okkur á milli heimshluta — ef veðurguðirnir grípa ekki inn í eins og alltaf má búast við í mislyndu janúarveðri. Þessar myndir eru einmitt teknar í flughöfninni í Keflavík við slíkar aðstæður og sýna hvernig þreyttir ferða- langar búa um sig eftir bestu getu og af miklu hugviti meðan beðið er eftir að vélar komist á loft. J.Þ.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.