Vikan


Vikan - 29.03.1979, Page 16

Vikan - 29.03.1979, Page 16
Seinna, þegar fjölskyldan er ein, segir Tillicum frá erindi sínu. „Boltar, maðurinn minn, hefur verið handtekinn af Dönum og jarlinn hótar misþyrmingum, ef ekki verður greitt himinhátt lausnargjald. í næstu viku: Rammbúið virki. — ítflTHUR' [kL fojJzR, L ■ '' '' ' '■ v \ J I I Það er svalur haustdagur og alls staðar með fram ströndinni eru dregnir upp aðvörunarfánar, þar sem víkingaskip er í sjón- máli. En vikingaskipið hefur engan áhuga á bardaga og siglir flóann á enda. Þar eru ósar árinnar og skipið siglir eins langt upp eftir henni og mögulegt er. © Bulls Þar festir það landfestar. Hestur er leiddur í land og kona, dökk yfirlitum, fer á bak. í fylgd vopnaðra víkinga hefur hún förina til Camelot. En varðmennirnir við borgarhliðið meina hinum hervæddu víkingum aðgang að borginni. Dularfulla konan skipar þeim þá að bíða fyrir utan. © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. örn kemur inn í borgina um svipað leyti og er fyrstur til að þekkja gestinn. „Tillicuml" hrópar hann. „Elsku Tillicum, sem tókst á móti mór þegar ég fæddist." —

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.