Vikan - 29.03.1979, Side 37
Þatta notalega sjal er fljótlegt að
prjóna og þið veljið auðvitað uppá-
haldslitina ykkar. Notið gam, sem
ekki tognar mikið á, það er alltaf
hœtt við, að sjöl missi lagið, ef þau
t.d. em bundin.
í þetta sjal þarf 8 hnotur (50 gr) af
aðallitnum og tvœr hnotur af
hvomm munsturlit. Prjónastœrðin er
nr. 4.
Fitjið upp 3 I. með aðallitnum og
prjónið 12 umferðir rétt (garðaprjón)
og aukið út eina I. i byrjun og enda
umferðar aðra hverja umferð allan
timann. Eftir 12 umf. með aðallitnum
em prjónaðar fjórar umf. með
munsturlit, sem hér er brúnn, siðan
tvœr umf. með aðallitnum og þé
fjórar umf. með ryðrauðu. Síðan er
aftur prjónað með aðallitnum. Nú
em það 14 umf, og er þannig alltaf
bætt tveimur umf. við milli munstur-
bekkjanna, þar til endað er með 30
umf. með aðallitnum. Þá em
lykkjurnar 293. Siðustu tvær umf.
tökum við þannig: prjónið + 6 réttar,
látið næstu lykkju falla niður af
prjóninum, sláið garninu um prjón-
inn +. Endurtakið frá + til + og
endið með 6 réttum I. í næstu umf.
er fellt laust af og bmgðna bandið
prjónað sem rétt lykkja.
RekkS svo niður allar lykkjurnar,
sem þkS létuð falla niður af
prjóninum. Það sést vel á myndinni,
hvernig þetta tekur sig út
KÖGUR: Klippið brúna og
ryðrauða gamið i 26 sm lengjur,
tekkS 5 þræði i senn og hnýtið með
jöfnu millibili. Jefnið kögrið og
pressið létt yfir sjalið.
Notalegt
sjal
13. t|?l. Vlkan 37