Vikan


Vikan - 29.03.1979, Qupperneq 43

Vikan - 29.03.1979, Qupperneq 43
MORPHY-RICHARDS legur og þvottavélin, — en þeir, sem hafa reynt slíkan grip, geta ekki hugsað sér að vera án hans. Þau efni, sem notuð eru í fatnað i dag, eru beinlínis „hönnuð” fyrir sjálfvirkar þvottaaðferðir. Flíkurnar þarf ekki að strauja, þegar þær eru þvegnar á þann hátt. Það gæti annars reynst nauðsynlegt, t.d. ef þvotturinn er þurrkaður á snúru í þvotta- húsinu. Vilja þá koma krumpur í efni, sem annars þyrfti ekki að gera annað við en leggja saman. Á markaðinum hér á landi eru 25 gerðir af þvottavélum. í öllum aðalatriðum eru þessar vélar mjög líkar hver annarri, SVONA GERUM VIÐ ÞEGAR VIÐ ÞVOUM OKKAR ÞVOTT þ.e. þær þvo og vinda þvottinn, án þess að mannshöndin komi þar nærri. — Hins vegar er ekki hægt að fá upplýsingar um „gæði” þeirra á einhverjum einum stað. Því miður getum við heldur ekki gefið upplýsingar um gæði vélanna. Við getum aðeins kannað, hvaða tegundir eru til á markaðinum, — og hverjir eru eiginleikar vélanna. Benda má á, að það getur borgað sig að kaupa þvottavél, sem kannski hefur ekki allra flóknustu stillingarnar, ef varahluta- og viðgerðar- þjónustan er í góðu lagi. Hins vegar höfum við því miður ekki tækifæri til þess að kanna, hvernig sú þjónusta er, — allir „þykjast” hafa fullkomna viðgerðar- og varahluta- þjónustu. Gera má ráð fyrir, að þær vélarnar, sem dýrastar eru, séu bestu vélarnar, en það þarf PHILCO þó alls ekki að vera neinn algild- ur sannleikur. Dýrustu vélarnar eru oftast þær, sem hafa flókn- ustu stillingarnar, — og þeim mun flóknari sem stillingarnar eru, virðist í fljótu bragði vera fleira, sem getur bilað. Þetta þarf þó heldur ekki að vera tilfellið. — Ódýrar og einfaldar vélar geta reynst jafngóðar og þær, sem eru flóknar og dýrar. Aðalatriðið er að kynna sér leiðarvísi vélanna og fara eftir honum í einu og öllu. Hér á eftir fara upplýsingar um þær vélar, sem við fundum hér á markaðinum. Af þeim má sjá það helsta, sem taka ber tillit til þegar fest eru kaup á þvotta- vélum. A.Bj. og HS —- _ HEIMILISTÆKI — MORPHY RICHARDS 1851 (ensk) PHILCO W-45 (þýsk/itölsk) PHILCO W-65 (þýsk/itölsk) PHILCO W-35 (þýsk/itölsk) PHILCO W-25 (þýsk/ftölsk) Tekur 4,5 kg af þvottí. Vinduhraði 750 snymín. Vatnsmagn 23 1. Rafmagnseyðsla 2,5 kw. Tekur inn kalt og heitt vatn. Ummál 82 x 58,4 x 53. Belgurinn emaleraður. Opnast að framan. Sápuhólf að framan. Enskur leiðarvísir. 7 þvottakerfi og ullarkerfi. Verð: 382.000 kr. Greiðsluskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 3 mán. eða 33% við afhendingu og afg. á 2 mán. Fást m.a. i Orku, Siðumúla 32. Tekur 5 kg af þvottí. Vinduhraði 250 sn/min. Vatnsmagn 25 1. Rafmagnseyðsla 3,5 kw. Tekur inn kalt og hertt vatn, eða kalt eingöngu. Ummál: 85 x 61 x 55. Belgurinn emaleraður. Opnast að framan. Sápuhólf að framan. Islenskur leiðarvisir. 10 þvottakerfi og 4 hita- stíllar. Verð: 288.553 kr. Greiðsluskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 6 mán. eða 60% við afhendingu og afg. vaxtalausan á 3 mán. Tekur 5-6 kg af þvottí. Vinduhraði 500 sn/mín. Vatnsmagn 28 I. Rafmagnseyðsla 2,5 kw. Tekur inn kalt og he'rtt vatn eða kalt eingöngu. Ummál: 85 x 61 x 60. Belgurinn emaleraður. Opnast að framan. Sápuhólf að framan. íslenskur leiðarvisir. 10 þvottakerfi og 4 hita- stillar. Verð kr. 298.375 kr. Greiðsluskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 6 mán. eða 60% við afhendingu og afg. vaxtalausan á 3 mán. Tekur 5 kg. Vinduhraði 500 sn/min. Vatnsmagn 25 1. Rafmagnseyðsla 3,5 kw. Tekur irm kalt vatn. Ummál 85 x 61 x 55. Belgurinn emaleraður. Opnast að framan. Sápuhólf að framan. islenskur leiðarvisir. 10 þvottakerfi og 4 hitastíllar. Verð: 253.099 kr. Greiðsluskilmálar: 50% við afhendingu og afg. á 6 mán. aða 60% við afhendingu og afg. vaxta- lausan á 3. mán. Tekur 5 kg. Vinduhraði 400 sn/min. Vatnsmagn 25 1. Rafmagnseyðsla 3,5 kw. Tekur inn kalt vatn. Ummál 85 x 61 x 56. Belgurinn emaleraður. Opnast að framan. SápuhóH að framan. íslenskur leiðarvísir. 10 þvottakerfi og 4 hitastíllar. Verð: 232.517 kr. Greiðsluskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 6 mán. eða 60% viö afhendingu og afg. vaxtalausan f 3 mán. Fást m.a. f Heimilistœkjum, Sœtúni 8. 13. tbl. Vikan 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.