Vikan


Vikan - 29.03.1979, Síða 57

Vikan - 29.03.1979, Síða 57
Hún gerði það sjálf Hún prjónar úr Wendy-garni Mamma veit hvað hún vill. Hún er hagsýn í innkaupum, þekkir gott tilboð þegar hún sér það, og nýtir sér það til hins ýtrasta. Hún klæðir sig og dóttur sína í hlýjar peysur úr Wendy- prjónagarni. Því Wendy er með skemmtilegustu uppskriftirnar. Mæðgurnar eru í peysum úr Monaco prjónagarni frá Wendy. Monaco garn er þykkt — en þó sérstakt: það verður aldrei þvælt eða hnökrað, og fæst í átta mildum morgunlitum. Það er úr ull og akríl, hlýtt og auðvelt í þvotti, léttstrokið og mjúkt. Ef þér líkar Wendy, fáðu þér Monaco prjónagarnið. Það verða ekki margir betur klæddir sem þu þekkir. UJendUi Monaco prjónagarnið fyrir þá sem vita hvad þeir vilja. Wendy garnið fæst í eftirtöldum búðum: STEFANÍU, áður Donnubúð Grensásvegi 48 HOFI, Ingólfsstræti 1 HÓLAKOTI, Hólagarði, Lóuhólum 2-6 DYNGJU verslun Akureyri. EINKAUMBOÐ XCO HF. Vesturgötu 53B Símar 27979 og 27999 XB.tM.VIkan 57

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.