Vikan


Vikan - 29.03.1979, Page 59

Vikan - 29.03.1979, Page 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 125 (7. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verölaun, 2000 krónur, hlaut Emil Magnússon, Hátúni 8, Vestmannaeyjum. 2. verölaun, 1000 krónur, hlaut Guðrún E. Baldursdóttir, Tómasarhaga 24, Reykjavík. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Katrín Sif Þórðardóttir, Eyrargötu 15, 580 Siglufirði. Lausnarorðið: ÚLFUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Ingveldur Björnsdóttir, Brekkubyggð 20, 540 Blönduósi. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Ágústa Guðmundsdóttir, Hjallabrekku 12, Kópavogi. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Guðjón Haraldsson, Brekkubraut 21, 300 Akranesi. Lausnarorðið: HELLISMENN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Halla Halldórsdóttir, Baldursgötu 9, 101 Reykjavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigurður Jónsson, Norðurgötu 46, Akureyri. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Lilja Þórólfsdóttir, Hjarðarhaga 50, Reykjavík. Rétlar lausnir: X-X-l -2-X-1-11-2. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Það virðist ekki erfitt að vinna þrjú grönd en það má þó ekki flana að neinu. Það er einfalt að tapa spilinu. Ef til dæmis suður byrjar á því að spila tígli frá norðri í öðrum slag gefa mótherjarnir — en drepa annan tígulinn með ás og skipta yfir í hjarta. Hindra að suður komist heim á sín spil og spilið tapast. Eftir spaðaás verður því að spila laufgosa. Segjum að hann sé drepinn með kóng og skipt yfir í hjarta. Tekið á kóng blinds — og enn þarf suður að gæta sín. Spili hann laufi drepa mótherjarnir og ná út hjartaás. Þegar blindur er inni á hjartakóng er nauðsynlegt að spila tíguldrottningu og yfirtaka með kóngnum. Mótherjarnir geta ekki drepið á ás, því þá fær suður fjóra tígulslagi. Þeir verða þvi að gefa. Suður tekur þá annaö hjónanna í spaða og ræðst siðan á lauflitinn að nýju — spilar lauf- drottningu. Þá eru hinir niu nauðsynlegu slagir í höfn. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. Dd8 + ! — Kxd8 2.Rxe6++ —Ke7 3. Bg5+ —f6 4. Rd8 + og svartur gafst upp. Osmolowski — Baranow sovéska meistara- mótið 1953. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Pappír er úr tré LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR n Mamma! Viltu koma með stækkunarglerið strax! Við bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miðana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 131 1. verölaun 5000 2. verð/aun 3000 3. verölaun 2000 SENDANDI: 1x2 -X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: -X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnaroröiö: Sendandi: 13. tbl. Vlkatt 59

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.