Vikan


Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 3

Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 3
Fuittrúi Norður-Evrópu á aH6ða- skrtfstofunni f Naw Yoric kamur alla laið frá Sri Lanka. Hann ar til vinstri og haMr Don Mohanlan an við hlið hans stendur gjaldkeri AFS-skipti- namasamtakanna, Kristinn Guðjönsson. frábært að geta synt í heitu vatni um miðjan vetur. Heitu pottarnir eru mitt uppáhald og ég á örugglega eftir að sakna þeirra mikið þegar ég kem heim. Eins er ég þegar farinn að kvíða fyrir að kveðja þá vini sem ég hef eignast hér. En ég neita því ekki að ég hlakka til þess að fara heim. Það fyrsta sem ég ætla að gera þar er að fara í útilegu, liggja undir trjánum og njóta góða veðursins. Hér er veðrið ekki nógu gott til þess að stunda útilíf eins og ég er vanur.” Susan Drennan, 18 ira: Svið, hangikjöt og státur best Hún á heima í Massachusetts, í borg rétt hjá Boston, en býr núna á Eiðum hjá Stefaniu Jóns- dóttur. Súsan er fædd á aðfangadag 1960. 17* tbl. Vikan 3 „Hvort mig langaði ekki heim til mín á afmælisdaginn minn? Auðvitað langaði mig heim, en þá bara til þess að segja halló og bless og koma síðan hingað aftur. Mér líður mjög vel hérna en ég var hræðilega einmana fyrst. Mér fannst ég eins og „Palli var einn í heiminum.” Fyrst eftir að ég byrjaði í skólanum bjó ég á heimavist og mér fannst eins og enginn þyrði að tala við mig. En svo flutti ég á heimili og þá breyttist allt. Þá hafði ég fastan samastað og ég varð strax miklu öruggari. Mér finnst margt ólíkt hér og heima, t.d. á hvaða hátt börn eru alin upp. Hér tala foreldrar við bömin sín um alla skapaða hluti en skipa þeim ekki bara fyrir. Af þeim sökum finnst mér íslenskir krakkar miklu sjálfstæðari heldur en amerískir. Ég hitti stelpu um daginn, sem er 18 ára, og hún er gift og skilin. Þetta þótti mér undarlegt því krakkar heima giftast aldrei svona ungir. Þegar ég fór að heiman var ég búin með high school og fer því í háskólann um leið og ég kem heim. Þetta sem ég er að læra hér er mikið til það sama og ég lærði heima en það gerir ekkert til því þetta ár hefur verið svo þroskandi og skemmtilegt að það er margfalt þess virði. Eins var ég mjög ánægð þegar krakkarnir í mínum bekk báðu mig um að taka að mér ensku- kennsluna. Þá fyrst fannst mér eins og ég væri ein af þeim. Þetta hefur orðið til þess að nú langar mig til þess að vera kennari! Svo má ég til með að hrósa matnum. Hann er svo góður. Ég inn menntaskólanum hér) um leið og hann kemur heim. „Mér gengur mjög vel að laga mig að íslenskum aðstæðum. Mér finnst skólinn skemmti- legur þó það geti stundum verið erfitt að skilja, eins og t.d. fræði- legu íslensku orðin í félags- fræðinni. En ég er í þýsku, dönsku, frönsku, stærðfræði og sálfræði líka og það gengur allt eins og i sögu. Krakkamir í skólanum eru fínir og hafa ekki litið á mig eins og eitthvert fyrir- brigði þó að ég sé ekki íslenskur. Þó em þær nú stundum undar- legar, samræðurnar, þegar ég er að bögglast við að tala íslensku, en þeir svara mér á ensku! Síðastliðin jól voru þau fyrstu sem ég er ekki heima en mér finnst þau haldin á mjög svip- aðan hátt hér og þar. En gamlárskvöld kom mér á óvart. RickPalo, 18ára: Ég hef aldrei upplifað áður slíkt kvöld. Heima er algerlega bannað að skjóta upp flugeldum og kveikja bál úti á víðavangi eins og gert var hér. Ég tók heilmikið af myndum til þess að fólkið heima trúi mér örugglega þegar ég er að segja furðusögur af íslandi. Svo er ég ofsalega hrifinn af sundlaugunum. Það er Heitu pottarnir eru mitt uppáhald Rick er fæddur í Rapid City, South Dakota í Bandarikjunum, en á nú heima í Sæviðarsundi 68 hjá hjónunum Gísla Kristjáns- syni og Ernu Guðmundsdóttur. Hann stundar nám við Mennta- skólann í Hamrahlíð og þar sem hann fær þetta ár metið getur hann byrjað í high school (hann samsvarar nokkurn veg- Þsssar valkyrjur hafa starfafl mlkifl mefl skiptinemasamtökunum. T.v. er Gsrflur Pálmadóttir, sem var skiptinemi veturinn 1966-67, hún var veislustjóri é árshétiflinni. Sonja Einarsdóttír stendur i mifljunni en til hsegri er Kristin Sigurflardóttir, f ormaflur félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.