Vikan


Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 40

Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 40
ALLT FYRIR FEGURÐINA Hin fimm þúsund ára gamla lækningaraðferð, nálarstungan, hefur náð miklum vinsældum á 20. öldinni, og hefur hún líka verið notuð til að lagfæra útlitsgalla, sem áður kostaði uppskurð og kvalir. Þekktar stjörnur eins og Greta Garbo, Ingrid Bergman, Ava Gardner og Marilyn Monroe höfðu í sinni þjónustu fólk, sem kunni að beita nálunum í þágu fegurðarinnar, og Clark Gable og James Stewart trúðu líka á þessa aðferð til að halda sér unglegum. Sumir segja líka, að Maó hefði ekki verið svo sprækur áttræður, sem raun ber vitni, ef hann hefði ekki notfært sér þessa lækningaaðferð, enda er hún upprunnin í Kína. En hvað um það, viljirðu losna við poka undir augunum, hrukkur og undirhöku geturðu gert það á sársaukalausan hátt — með nokkrum nálar- Nýrun eiga sök á pokum undir augunum, lifrin á hrukkum. í eyranu em punktar fyrir hvert líffæri, og þannig er nálarstungu- aðferðinni beitt stungum. Og þessi aðferð hentar jafnt karlmönnum sem konum. Sé nálinni stungið i „punkt hins guðdómlega jafnaðargeðs", hverfur bunalvndi. „meistara- punktinn , styrkj- ast bandvefimir. Sé nálinni stungið í „bakstraums- punktinn", styrkist starfsemi ným- anna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.