Vikan


Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 24

Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 24
Þöra. Spurt um allt milli himins og jarðar Á 03 sitja sjö talsímaverðir önnum kafnir fyrir framan risavaxna spjald- skrá . . Þær Þóra Marinósdóttir, yfir- varðstjóri, Unnur Laufey Jónsdóttir, talsímavörður og Guðrún Þorvalds- dóttir, varðstjóri, tóku samt beiðni blaðamanns um ofurlítið spjall ljúflega, enda alvanar að sinna fyrir- spurnum af hinum ólíkasta toga. — Þó að nafnið, Upplýsingar um ný og breytt símanúmer, gefi í rauninni i skyn afar takmarkað verksvið, fáum við fyrir- spurnir um allt milli himins og jarðar. — Hér í bæ virðist vera meira af einmana fólki en nokkurn órar, fólki, sem hefur brýna þörf á að komast í samband við aðrar manneskjur. Margt af þessu fólki er kannski gleymt af þjóðfélaginu, ættingjum og vinum, og hefur engan til að ræða sín vandamál við. Það heyrir vingjarnlega rödd og fer að tjá sig, en það liggur í augum uppi, að við höfum engan tíma til að sinna því, þó við fegnar vildum. Það væri því ekki vanþörf á að koma upp sérstakri símaþjónustu fyrir svona fólk, eins og tíðkast viða erlendis. — Spjaldskránni okkar er skipt í tvennt. Efri skráin er nafnaskrá, en sú neðri götuskrá. Hér eru 10 stúlkur á vakt í einu á tvískiptum vöktum, frá kl. 8 á morgnana til 10 á kvöldin. Þessi þjónusta hefur aukist mjög á undanförnum árum. Guðrún: — Þegar ég byrjaði hér fyrir 10 árum, vorum við 8 alls, nú erum við 25. — Og þetta á eftir að aukast, vegna sjálf- virkninnar fer að verða nauðsynlegt að þjóna hér öllu landinu, en nú þjónum við aðeins Stór-Reykjavíkursvæðinu. Auglýsa undir öðru nafni — Eitt af okkar stærstu vandamálum er það, að fólk veit ekki að hverju það á að leita. Mörg fyrirtæki auglýsa sína þjónustu undir allt öðru nafni en síminn er skráður. Við getum tekið sem dæmi bílaumboð, sem hefur auglýst mjög mikið að undanförnu, en þar er bara ákveðinn maður skráður fyrir símanum, en ekki bíltegundin. Eins er með sumar verslanir, þær hafa ekki fengið heiti sitt skráð í firmaskrá, og fá það þess vegna heldur ekki í símaskrána. Við 14 Vlkan 17. tbl. 03.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.