Vikan


Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 16

Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 16
«u°,r- Erni er falið að stjórna bardaganum. Mönnum er leyft að yfirgefa brenn- andi kastalann og fara yfir brúna gegn því að öllum vopnum sé varpað í virkisgröfina. Fáir neita. Boltar hefur verið bjargað úr hinni hræðilegu dýflissu jarlsins. Víkingurinn, sem eitt sinn var svo voldugur, er nú veikburða og nánast hjálparvana. Tillicum og Valíant flytja hann til skips og hlúa að honum. Verkinu er lokið, og nú verður að koma Boltar undir hendur færustu lækna. Þegar skipið leggur frá landi, horfa skipverjar á hinn óhugnanlega kastala eyðast í eldinum. Skyndilega birtist brjálaði jarlinn í hæsta turninum, öskrandi formælingar. Svo brestur gólfið undan honum, og brjálaði jarlinn í Lollandi fær loksins hvíldina. © Bvlis Ferðin reynist löng og ströng, en Boltar er gömul sjóhetja. Hann nýtur fólagsskapar Tillicum og er farinn að hjarna við. © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. Loksins koma þau til Camelot, þar sem einkalæknir konungs tekur Boltar í sina umsjá. En honum líkar enn betur félagsskapur riddar- anna, þar sem sögurnar ganga af frægðarverkum og hetjuskap. Næsta vika: Tóma hreiðrið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.