Vikan


Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 2
wms 17. tbl. 41. árg. 26. apríl 1979 Verð kr. 700. GREINAR OG VIÐTÖL: 2 Rætt við þrjá erlenda skiptinema á íslandi. 6 Kristniboðinn fljúgandi. Rætt við Helga Hróbjartsson kristniboða. 10 Börnin og við 1 umsjá Guðflnnu Eydal sálfræðings: Að vera faðir. 20 Um raddir og raunveruieika. Rætt við nokkrar starfskonur i núll niu og núll þremur. 48 Vikan prófar léttu vinin, 17. grein Jónasar Kristjánssonan Suður- frönsk rauðvin. 50 Hún sér morð og stórslys i glasi sínu. 26. grein Ævars R. Kvaran um undarleg atvik. SÖGUR: 14 Á krossgötum eftir Laird Koenig, 9. hluti. 26 Sjóferðin. Smásaga eftir Katherine Mansfield. 39 Fimm minútur með Willy Breinholst: Vitisvélin. 42 D«uðinn úr djúpinu eftir June Vigor, 2. hluti. ÝMISLEGT: 5 Poppkorn. 12 Blái fuglinn: Sama stúlkan — tvö andlit. 29 Sunnuferðir á átta sfðum. 38 Draumar. 40 Allt fyrir fegurðina — með nálar- stungum. 46 Stjörnuspá. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Smokkfiskur er herramannsmatur. 54 Heilabrot. 60 t næstu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaöamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjóm i Siðumúla 12, auglýsingar, afgreiösla og dreifing I Þverholti 11, slmi 27022. Pósthólf 533. Verð I lausa- sðlu 700 kr. Áskriftarverö kr. 2500 pr. mánuö. Kr. 7500 fyrir 13 tölublöð ársfjóröungslega, eöa kr, 15.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiö- ist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, mal ágúst. Áskrift I Reykjavlk og Kópavogi greiöist mánaðarlega. úm málefni neytenda er fjallaö I samráði við Neytendasamtökin. Til eru alþjóðleg samtök sem hafa það að markmiði að gefa fólki færi á að kynnast framandi löndum, ekki sem ferðamenn heldur sem innfæddir. Þessi samtök kalla sig AFS skiptinemasamtök, en slík samtök eru starfandi í 60 löndum samtals. Skiptinemasamtökin hófu starfsemi sína hér á landi fyrir 22 árum með því að sendir voru 8 krakkar til Ameriku. Þá voru nemendaskiptin einskorðuð við Ameríku en 1975 voru í fyrsta sinn sendir nemar til Evrópu og þá til Frakklands og Belgíu. Síðan hafa samskiptin við löndin „hérna megin” við Atlantshafið aukist til muna. Má nefna að á þessu ári fer ein stúlka alla leið til Malasíu og eignast þar kínverska „foreldra” í eitt ár. Stjómendur skiptinema- samtakanna hafa mikinn hug á því að auka samskiptin við þriðja heiminn en eins og gefur að skilja fylgir þeim fram- kvæmdum gífulegur kostn- aður. Því er það mikilvægt að íslendingar séu samstarfs- viljugir og fáist til þess að bæta við einum fjölskyldumeðlimi í eitt ár en því miður hefur verið talsverð tregða á að fólk vilji taka slíkt að sér. Ef það bregst er grundvöllur fyrir nemenda-1 skiptum brostinn. Hér á landi eru nú staddir þrír erlendir skiptinemar, 2 frá Bandaríkjunum og 1 frá Englandi. Þeir búa i Reykjavík, á ísafirði og á Eiðum í S- Múlasýslu þetta ár sem þeir dvelja hér á landi. Ekki alls fyrir löngu héldu skiptinema- samtökin árshátið og náðum við þar tali af erlendu skipti- nemunum. Eins og sjá má af myndunum var mikill fjöldi „eldri” skiptinema staddur á árshátíðinni en mikil áhersla er lögð á að halda góðu sambandi á milli þeirra sem út hafa farið. Ljósmyndir tóku Kristján Gíslason og Bjarnleifur Bjarnleifsson SÉR VEL LM0 yfir velslusalinn. Fremst 6 myndlnni má sjá Agnar Svanbjöms- son, framkv.stj. Gráfelds, Svandisi Magnúsdóttur flugfreyju. Vilhjálm Vilhjálmsson framkv.stj. SÁÁ, Markús öm Antonsson og önnu Johnson. ITIEJT um FÓLK Sklptinemamlr sem staddlr eni á islandl þetta árifi. Þeu helta tv. Rfck Pelo og Susen Drennan fré Bendarikjunum og Lesley Taytor frá Englandl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.