Vikan


Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 5

Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 5
Með byssu í barminum Dolly Parton og fleiri kvenstjörnur lifa í stöðugum ótta við að verða | nauðgað Það hefur alltaf verið auðvelt að tæla karlmenn, og það er líkast til ástæðan fyrir því að í heimi poppsins hefur risið upp sérstök stétt kvenna sem hefur það eitt fyrir stafni að fylgja eftir og veita poppstjörnum blíðu sina og elsku. Konur þessar nefnast á ensku „groupies” sem útleggja mætti „hljómsveitar- sælur” eða „popppíkur”. En hin seinni ár hefur sú breyting orðið á að æ fleiri af stjörnum poppsins eru kvenkyns og þær fá svo sannarlega ekki frið fyrir karlmönnum. En á þeirri hliðinni ganga málin ekki eins friðsamlega fyrir sig og þegar karlstjörnurnar eiga i hlut. Ásóknin er mikil, og í háborg sveitarokksins, Nashville, er þetta orðið meiri háttar vanda- mál. Allar kvenstjörnur á þessum slóðum hafa það nú fyrir reglu að hafa annaðhvort lífvörð á kaupi, sem fylgir þeim hvert fótmál, eða þá að ganga með byssu innan klæða. Vítin eru til að varast þau, Fyrir nokkrum árum var Connie Francis nauðgað á móteli, í október í fyrra var Tanny Wynette nauðgað er hún var að koma heim úr innkaupaleiðangri, og fleiri dæmi mætti nefna. Dolly Parton, sú ágæta söng- kona, ætlar að hafa vaðið fyrir neðan sig. Hún hefur tekið upp á þvi að bera skammbyssu af hlaupvídd ”38 innan klæða hvert sem hún fer. — Flest fólk er alheilbrigt og lætur mann i friði, segir Dolly. En þegar maður hittir einhvern sem ekki getur stillt sig, þá er ABBA í hættu? skilinl Nánustu vinir ABBA-sönghópsins hafa lengi vitafl afl þafl hefur veríð grunnt 6 þvi göfla milli hjónanna Bjflms og Agnethu. Á hljómleika- ferflalögum hefur þafl verifl vani þeirra afl dvelja ekki i sama hótel- herhergi eins og hjóna er siður, og nú fyrir skömmu kom reiðarslagifl: Þau eru skilinl ABBA-flokkurínn mun samt halda áfram hvað sem hver segir, þafl eru of miklir peningar i húfi til þess afl láta ósamlyndi hjóna eyðileggja þafl. Tvar nýjar plötur eru i bigerfl, og hór á myndinni sjáifl þifl Agnethu kyssa Bjðm kvefljukossinn. eins gott að hafa eitthvað innan klæða til að verja sig með. Ég nýt þess að hlaupa um nakin í garðinum heima hjá mér þegar ég á fri, en það hefur komið fyrir oftar en einu sinni að menn reyna að klifra yfir girðinguna. Þá hika ég ekki við að grípa til byssunnar. 17. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.