Vikan


Vikan - 26.04.1979, Síða 2

Vikan - 26.04.1979, Síða 2
wms 17. tbl. 41. árg. 26. apríl 1979 Verð kr. 700. GREINAR OG VIÐTÖL: 2 Rætt við þrjá erlenda skiptinema á íslandi. 6 Kristniboðinn fljúgandi. Rætt við Helga Hróbjartsson kristniboða. 10 Börnin og við 1 umsjá Guðflnnu Eydal sálfræðings: Að vera faðir. 20 Um raddir og raunveruieika. Rætt við nokkrar starfskonur i núll niu og núll þremur. 48 Vikan prófar léttu vinin, 17. grein Jónasar Kristjánssonan Suður- frönsk rauðvin. 50 Hún sér morð og stórslys i glasi sínu. 26. grein Ævars R. Kvaran um undarleg atvik. SÖGUR: 14 Á krossgötum eftir Laird Koenig, 9. hluti. 26 Sjóferðin. Smásaga eftir Katherine Mansfield. 39 Fimm minútur með Willy Breinholst: Vitisvélin. 42 D«uðinn úr djúpinu eftir June Vigor, 2. hluti. ÝMISLEGT: 5 Poppkorn. 12 Blái fuglinn: Sama stúlkan — tvö andlit. 29 Sunnuferðir á átta sfðum. 38 Draumar. 40 Allt fyrir fegurðina — með nálar- stungum. 46 Stjörnuspá. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Smokkfiskur er herramannsmatur. 54 Heilabrot. 60 t næstu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaöamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjóm i Siðumúla 12, auglýsingar, afgreiösla og dreifing I Þverholti 11, slmi 27022. Pósthólf 533. Verð I lausa- sðlu 700 kr. Áskriftarverö kr. 2500 pr. mánuö. Kr. 7500 fyrir 13 tölublöð ársfjóröungslega, eöa kr, 15.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiö- ist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, mal ágúst. Áskrift I Reykjavlk og Kópavogi greiöist mánaðarlega. úm málefni neytenda er fjallaö I samráði við Neytendasamtökin. Til eru alþjóðleg samtök sem hafa það að markmiði að gefa fólki færi á að kynnast framandi löndum, ekki sem ferðamenn heldur sem innfæddir. Þessi samtök kalla sig AFS skiptinemasamtök, en slík samtök eru starfandi í 60 löndum samtals. Skiptinemasamtökin hófu starfsemi sína hér á landi fyrir 22 árum með því að sendir voru 8 krakkar til Ameriku. Þá voru nemendaskiptin einskorðuð við Ameríku en 1975 voru í fyrsta sinn sendir nemar til Evrópu og þá til Frakklands og Belgíu. Síðan hafa samskiptin við löndin „hérna megin” við Atlantshafið aukist til muna. Má nefna að á þessu ári fer ein stúlka alla leið til Malasíu og eignast þar kínverska „foreldra” í eitt ár. Stjómendur skiptinema- samtakanna hafa mikinn hug á því að auka samskiptin við þriðja heiminn en eins og gefur að skilja fylgir þeim fram- kvæmdum gífulegur kostn- aður. Því er það mikilvægt að íslendingar séu samstarfs- viljugir og fáist til þess að bæta við einum fjölskyldumeðlimi í eitt ár en því miður hefur verið talsverð tregða á að fólk vilji taka slíkt að sér. Ef það bregst er grundvöllur fyrir nemenda-1 skiptum brostinn. Hér á landi eru nú staddir þrír erlendir skiptinemar, 2 frá Bandaríkjunum og 1 frá Englandi. Þeir búa i Reykjavík, á ísafirði og á Eiðum í S- Múlasýslu þetta ár sem þeir dvelja hér á landi. Ekki alls fyrir löngu héldu skiptinema- samtökin árshátið og náðum við þar tali af erlendu skipti- nemunum. Eins og sjá má af myndunum var mikill fjöldi „eldri” skiptinema staddur á árshátíðinni en mikil áhersla er lögð á að halda góðu sambandi á milli þeirra sem út hafa farið. Ljósmyndir tóku Kristján Gíslason og Bjarnleifur Bjarnleifsson SÉR VEL LM0 yfir velslusalinn. Fremst 6 myndlnni má sjá Agnar Svanbjöms- son, framkv.stj. Gráfelds, Svandisi Magnúsdóttur flugfreyju. Vilhjálm Vilhjálmsson framkv.stj. SÁÁ, Markús öm Antonsson og önnu Johnson. ITIEJT um FÓLK Sklptinemamlr sem staddlr eni á islandl þetta árifi. Þeu helta tv. Rfck Pelo og Susen Drennan fré Bendarikjunum og Lesley Taytor frá Englandl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.