Vikan


Vikan - 26.04.1979, Síða 40

Vikan - 26.04.1979, Síða 40
ALLT FYRIR FEGURÐINA Hin fimm þúsund ára gamla lækningaraðferð, nálarstungan, hefur náð miklum vinsældum á 20. öldinni, og hefur hún líka verið notuð til að lagfæra útlitsgalla, sem áður kostaði uppskurð og kvalir. Þekktar stjörnur eins og Greta Garbo, Ingrid Bergman, Ava Gardner og Marilyn Monroe höfðu í sinni þjónustu fólk, sem kunni að beita nálunum í þágu fegurðarinnar, og Clark Gable og James Stewart trúðu líka á þessa aðferð til að halda sér unglegum. Sumir segja líka, að Maó hefði ekki verið svo sprækur áttræður, sem raun ber vitni, ef hann hefði ekki notfært sér þessa lækningaaðferð, enda er hún upprunnin í Kína. En hvað um það, viljirðu losna við poka undir augunum, hrukkur og undirhöku geturðu gert það á sársaukalausan hátt — með nokkrum nálar- Nýrun eiga sök á pokum undir augunum, lifrin á hrukkum. í eyranu em punktar fyrir hvert líffæri, og þannig er nálarstungu- aðferðinni beitt stungum. Og þessi aðferð hentar jafnt karlmönnum sem konum. Sé nálinni stungið i „punkt hins guðdómlega jafnaðargeðs", hverfur bunalvndi. „meistara- punktinn , styrkj- ast bandvefimir. Sé nálinni stungið í „bakstraums- punktinn", styrkist starfsemi ným- anna.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.