Vikan


Vikan - 24.05.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 24.05.1979, Blaðsíða 2
21. tbl. 41. árg. 24. maí 1979 Verðkr. 700. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Leiðin til himna. Rætt við forsvars- menn hinna ýmsu trúarflokka, sem vikja frá rfkjandi trú islensku þjóð- kirkjunnar. 20 íslendingar hafa hundelt tófuna í rúm 1100 ár, og nú viljum við snúa dæminu við. Rætt við Sigurð Hjartarson, forseta Hins islenska tófuvinafélags. 24 Vikan prófar léttu vínin, 21. grein Jónasar Kristjánssonar: Tólf bestu rauðvfnin. 31 Óskin hans Helga Pé. 36 Vikan á neytendamarkaði: Flosað af lífi og sál. 42 Börnin og við I umsjá Guðfinnu Eydal, sálfræðings: Fjölskyldur allra barna geta lent I erfiðleikum. 50 Úr draumlifi skálda. 30. grein Ævars R. Kvaran um undarleg atvik. SÖGUR: 14 Sumarið sem var. 2. hluti fram- haldssögu eftir Söruh Patterson. 23 Fimm mlnútur með Willy Brein- holst: Sonur sléttunnar. 26 Elín frænka. Smásaga eftir Kerstin Arthur-Nilson. 44 Pilagrimsferð til fortíðarinnar. 3. hluti framhaldssögu eftir Malcolm Williams. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 30 Stjörnuspá — Hvað er þetta? 32 Opnuplakat: Helgi Pétursson. 34 Svipmyndir frá Grikklandi. 39 Draumar. 40 Handavinna: Lopapeysur á börn og fullorðna. 48 Heillaráð. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Smálúðuvefjur með beikoni. 54 Heilabrotin. 60 t næstu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Otlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn I Siöumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verö 1 lausa- sölu 700 kr. Áskriftarverð kr. 2500 pr. mánuð. Kr. 7500 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 15.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiö- ist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, mal ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað I samráöi við Neytendasamtökin. 2 Vikan H.tbl. Eins og sjó mó 6 myndinni nýtur kalda borðið geysimikilla vinsœlda, enda konungleg máltíð fyrir hóflegt verð. Handofinn kjóll frá Guðrúnu Vigfúsdóttur. Verðið á þessum kjólum er um 100.000 krónur. Vorboði á Hótel Loftleiðum Ásta Jóhannsdóttir, verslunarstjóri Ramma- gerðarinnar, og Jónas Haraldsson, aðstoðarfréttastjóri á Dagblaðinu, virðast svo sannarlega njóta þess sem fram fer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.