Vikan


Vikan - 24.05.1979, Blaðsíða 53

Vikan - 24.05.1979, Blaðsíða 53
Sigurvin Gunnarsson Ljósm: Jim Smart Það sem til þarf (fyrir fjóral: 8 smólúðuflök salt, örlitill hvitur, mulirin pipar rffinn börkur og safi úr tveimur sitrónum 1 msk. fínt skorin steinselja 8 sneiðar beikon 50 gr smjör 1 stór laukur 1 pundsdós niðursöðnir tómatar worchestersósa basilkum. SMÁLÚÐU- VEFJUR MEÐ BEIKONI 3 Rúllið flökin saman og vefjið utan um þau beikonsneiðum. 5 Bræðið afganginn af smjörinu i potti. Afhýðið laukinn og rffið hann út í. Látið krauma þar til laukurinn er meyr. Bætið þá innihaldi tómat- dósarinnar út í og sjóðið I 8 minútur. Bragðbætið með fisk- soðinu, worchestersósu og basilk- um eftir smekk. Látið fiskvefjumar ó djúpt fat og hellið sósunni i kring, ekki yfir. Fiskrémir sem enginn fær staðist 21. tbl. Vikan 5 3 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 4 Veljið hæfilega stóran pott, ekki mjög djúpan. Smyrjið botninn með hluta af smjörinu og raðið fiskvefjunum i pottinn. Bætið vatni í pottinn upp að vefjunum hólfum. Sjóðið undir loki við vægan hita i u.þ.b. 10 minútur. 1 Hreinsið flökin og roðdragið þau, stróið ó þau salti og pipar. Lótið roðhlið flakanna snúa upp, draypið á þau sitrónusafa, stróið ó þau sitrónuberki og stein- selju. I i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.