Vikan


Vikan - 11.10.1979, Síða 53

Vikan - 11.10.1979, Síða 53
PÚNNU- STEIKTUR SKÖTUSELUR með ristuðum banönum og möndlum Matreiðslumeistari: Sigurður Guðmundsson Ljósm.: Jim Smart ÞAÐ SEM TIL ÞARF FYRIR FJÓRA: Sósan: 800 g skötuselur 200 g olíusósa 2 stk. bananar (mæones) 100 g möndluflögur 100 g hálfþeyttur pipar, salt, hveiti, rjómi smjör. 1 sítróna. i Hreinsiö og skeriö skötuselinn i ca 100 g stykki. Klappiö létt á stykkin og kryddið meö salti og pipar. 2 Veltlö fiskstykkjunum upp úr hveltinu . . . 3 ......og steikið þau á pönnu þar til þau eru oröin fallega brún. 5 Kraumið möndlurnar í smjöri oc hellið þeim einnig yfir fiskinn. Berið fram með kartöflum og hrásalati. Sósan: Oliusósu og rjóma er blandað saman og bragðbætt með sitrónusafa. 41. tbl. Vikan 53 4 Skerið bananana langsum og svo i tvennt. Kraumið þá á pönnu og látiö yfir fiskinn á fati. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara L

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.