Vikan


Vikan - 18.10.1979, Page 14

Vikan - 18.10.1979, Page 14
NÝ FRAMHALDSSAGA .jr I VIKUNNI EFTIRBURTON WOHL IJEIÐSIjV 711. KÍNA Þýð.: Bmil örn Kristjánsson. Það versta, sem fyrir gat komið, var að geislavirkur kjarnmassinn I ofni kjarnorkuversins hreinlega bræddi sig í gegnum jarðkúluna og kæmi upp í Kína. Óhappið var staðreynd og stjórnendur kjarnorkuversins reyndu með öllum ráðum að halda því leyndu. Fyrir tilviljun voru fréttamaður og kvikmyndatökumaður staddir í kjarnorkuverinu þegar óhappið varð ... The China Syndrome er heiti bókarinnar á frummálinu og er hún eftir Burton Whol. Gerð hefur verið kvikmynd með sama nafni og fer hún nú sigurför um heiminn. Myndin verður sýnd í Stjörnubíói innan, tíðar. Það gekk melra að segja svo langt að framleiðendur kvik- myndarinnar Thc China Synd- rome voru sakaðir um — meira í gríni þó — að hafa unnið skemmdarverk í kjarnorku- verinu því sjaldan hefur furðu- legri tilviljun átt sér stað. Aðeins nokkrum vikum cftir frum- sýningu kvikmyndarinnar, sem fjallar um slys í kjarnorkuveri og tilraunir forstöðumanna þess t_______________ til þess að halda málinu leyndu Kjarnaofninn þar sem óhappið varð. 14 Víkan 4%. tbl

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.