Vikan


Vikan - 18.10.1979, Qupperneq 36

Vikan - 18.10.1979, Qupperneq 36
 Hér er Bryndis Friöþjófsdóttir með nokkur sýnishorn af framleiðslunni. Allt unnið úr náttúrunni Vísindamenn hafa við uppgröft fornleifa stundum rekist á fagur- lega skreyttar dósir. Þær hafa yfirleitt fundist í grafhvelf- ingum heldra fólks og er álitið að þær séu allt frá 1350 f. Kr. Þessar dósir höfðu að geyma ýmiss konar dýrmæt fegrunar- lyf, sem virðast hafa verið það dýr í framleiðslu að einungis hinir efnameiri gátu leyft sér að festa kaup á slíkum munaði. Á þessum tírna er líklegt að prestarnir hafi séð um frarn- leiðsluna á þessurn eftirsótta vamingi og var það talin dular- full og jafnframt göfug listgrein. Framleiðsla fegrunarlyfja þróast eftir því sem nær líður okkar tímum og er orðin mjög vinsæl og alrnenn á valdatímum Elisabetar I. Þá var þeim konurn sem vildu halda æskuljómanum sem lengst ráðlagt að fara í heitt bað og nudda síðan húðina með léttum vínuni á eftir. Þær konur sem ekki gátu með góðu móti leyft sér slikan niunað urðu að láta sér nægja að lauga andlit sitt með rnjólk. Þessar fegrunaraðgerðir heyra nú sögunni til og aðrar hafa komið í þeirra stað. Á tímabili flæddu inn á markaðinn snyrti- vörur sem áttu að fegra allt frá toppi til táar, en lítill gaurnur að því gefinn hvaða efni voru notuð til að ná fram töfra- ljómanum. Sem betur fer hafa þau mál breyst til batnaðar og snyrtivörur, sem eingöngu eru framleiddar úr náttúrlegum efnum, njóta nú vaxandi vinsælda. ísland hefur' ekki farið varhluta af snyrtivöruflóðiilu og eru fluttar inn í landið ár hvert snyrtivörur fyrir svo háar upphæðir að mörgurn þykir nóg um. Hafa þá heyrst raddir sem spyrja um ástæðuna fyrir því, að ekki sé hafin í auknum mæli framleiðsla á snyrtivöruni hér á landi. Telja menn okkur fullfær um að sjá um slíka framleiðslu og gætu þær vöru'- orðið mun ódýrari en þær erlendu þegar fram líða stundir. Fyrir tilviljun frétti VIKAN Á NEYTENDAMARKAÐI af ungri konu sem framleiðir íslenskar snyrtivörur þó í litlum mæli sé. Við fórum á stúfana og kom þá i ljós að fegrunar- fræðingurinn Bryndís Friðþjófs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.