Vikan


Vikan - 25.10.1979, Side 51

Vikan - 25.10.1979, Side 51
landslagsmálverk til fyrirmyndar. enda tók hann svo skjótum framförum á þrem árunt að málverk lians þóttu bera merki snilldar. Þorsteinn settist að i Brúnsvik og geröi hann þaðaf ræktarsemi við velgerðarmann sinn. Stobwasser verksmiðjueiganda. Hann kvæntist i Brúnsvik árið 1800 þarlendri stúlku og varð sambúð þeirra með ágætum. en ekki varð þeim barna auðið. Þorsteinn skrifaði móður sinni um stöðu sina og giftingu og kvaðst ekki hafa i hyggju að vitja íslands l’ramar. En það gladdi móður hans mjög að frétta að hann væri á lifi og honum liði vcl. Árið 1802 dvaldi Þorsteinn í Dresdcn og hafði þá einnig farið til Lausit/ og Hcrrnhut. Á þeirri fcrð kynntist hann frú Schachmann. ekkju málverka safnara nokkurs. Bauð hún honunt að vera hjá sér og dvaldi hann þar i viku og skoðaði málverkasafn hennar. En einkanlega kynnti hann sér vel málverka söfn i Dresden. Meðan liann dvaldi þar málaði hann tvær landslagsntyndir á kopar eftir sniði Ruysdaels og jróttu þær meistaraverk (Jaeob van Ruysdael er frægastur holienskra landslagsmálara. dáinn 1682l. Þorsteinn sagði forstöðumanni konunglega ntálverkasafnsins i Dresden ævisögu sina. og hefur sá ntaöur ritað ágrip hennar í bók þá sem heitir Meusels Archiv Fíir Kiinsiler und Kunslliehhaber og kom út i Dresden árið 1904. Þar er mynd af Þorsleini framan við og undir hcnni stcndur: Dorsiein lllia llllugasonl Hiallalin. fyrsii málari Íslands. Þorsteinn þótti i flestu komast fyllilega til jafns við kennara sinn. og i ntörgu þótti hann bera af honum, t.d. í þvi aö nrála skóga og tré. einkum toppinn og greinarnar. sent Þorsteinn þótti mála óviðjafnanlcga. Þorstcinn Hjaltalin andaðist i Brúnsvík árið 1817, en kona hans lifði hann i unt 40 ár og dó 1856. I íslenskum sagnablöðum er minnst á Þorstein Hjaltalin jafnframt og talað er uni Albcrt Thorvaldscn. og er þar sagt aö Þorsteinn sé talinn meðal bestu málara í Þýskalandi. Endir 43. tbl. Vikan 51

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.