Vikan


Vikan - 25.10.1979, Qupperneq 51

Vikan - 25.10.1979, Qupperneq 51
landslagsmálverk til fyrirmyndar. enda tók hann svo skjótum framförum á þrem árunt að málverk lians þóttu bera merki snilldar. Þorsteinn settist að i Brúnsvik og geröi hann þaðaf ræktarsemi við velgerðarmann sinn. Stobwasser verksmiðjueiganda. Hann kvæntist i Brúnsvik árið 1800 þarlendri stúlku og varð sambúð þeirra með ágætum. en ekki varð þeim barna auðið. Þorsteinn skrifaði móður sinni um stöðu sina og giftingu og kvaðst ekki hafa i hyggju að vitja íslands l’ramar. En það gladdi móður hans mjög að frétta að hann væri á lifi og honum liði vcl. Árið 1802 dvaldi Þorsteinn í Dresdcn og hafði þá einnig farið til Lausit/ og Hcrrnhut. Á þeirri fcrð kynntist hann frú Schachmann. ekkju málverka safnara nokkurs. Bauð hún honunt að vera hjá sér og dvaldi hann þar i viku og skoðaði málverkasafn hennar. En einkanlega kynnti hann sér vel málverka söfn i Dresden. Meðan liann dvaldi þar málaði hann tvær landslagsntyndir á kopar eftir sniði Ruysdaels og jróttu þær meistaraverk (Jaeob van Ruysdael er frægastur holienskra landslagsmálara. dáinn 1682l. Þorsteinn sagði forstöðumanni konunglega ntálverkasafnsins i Dresden ævisögu sina. og hefur sá ntaöur ritað ágrip hennar í bók þá sem heitir Meusels Archiv Fíir Kiinsiler und Kunslliehhaber og kom út i Dresden árið 1904. Þar er mynd af Þorsleini framan við og undir hcnni stcndur: Dorsiein lllia llllugasonl Hiallalin. fyrsii málari Íslands. Þorsteinn þótti i flestu komast fyllilega til jafns við kennara sinn. og i ntörgu þótti hann bera af honum, t.d. í þvi aö nrála skóga og tré. einkum toppinn og greinarnar. sent Þorsteinn þótti mála óviðjafnanlcga. Þorstcinn Hjaltalin andaðist i Brúnsvík árið 1817, en kona hans lifði hann i unt 40 ár og dó 1856. I íslenskum sagnablöðum er minnst á Þorstein Hjaltalin jafnframt og talað er uni Albcrt Thorvaldscn. og er þar sagt aö Þorsteinn sé talinn meðal bestu málara í Þýskalandi. Endir 43. tbl. Vikan 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.