Vikan


Vikan - 29.11.1979, Síða 8

Vikan - 29.11.1979, Síða 8
ALLT l£ Það eru engar smáupphæðir 2 3 heimili og kaupir inn eldhúsáhöld og fleira, sem til þarf. Fæstir hafa úr miklu að moða í byrjun og því er nauðsynlegt að vanda \ valið vel og reyna að gera sem hentugust innkaup. Ekki eru allir hlutir jafnnauðsyn- legir og ber að íhuga vel hvort ekki sé mögulegt að sleppa ýmsum aukahlutum. Á þessari mynd eru ýmsir hlutir sem Vikan fékk að láni í versluninni Hamborg og pottar og pönnur frá Þorsteini Bergmann. Með allt þetta í höndunum ætti engum að vera neitt að vanbúnaði við matargerðina. Tekið skal fram að þarna er aðeins um það allra nauðsynlegasta að ræða og ekki gert ráð fyrir neins konar rafmagnsvörum. Hlutir eins og til dæmis hrærivél er nokkuð sem hver og einn þarf að velja fyrir sig eftir efnum og ástæðum því kaupa má lítinn og ódýran handþeytara eða hrærivél. Hér er aðeins um að ræða hluti til matargerðarinnar og er þá ótalinn kostnaður við kaup á matardiskum, hnífapörum, glösum og fleiru. Þetta byrjunareldhús Vikunnar kostaði alls 94.500 krónur og varla verður kornist af með minna. Myndina tók Jim Smart í Sundhöll Reykjavíkur. baj og H.S. 5 6 1 Trekt úr plasti, 295 kr. 2 Pensill með plastskafti, 350 kr. 3 Sleikja úr plasti, 495 kr. ^ 4 Pottasleif úr tré, 495 kr. 5 Stór pottasleif úr plasti, 450 kr 6 Litil pottasleif úr plasti, 295 kr. 7 Mæliskeiðar úr stáli, 995 kr. 8 Nauðsynleg eldhúsáhöld á fallegu hengi, 6.700 kr. 9 Upptakari og tappatogari i sama áhaldi, 1.450 kr. 10 DósahnHur, 2.100 kr. 11 Nauðsynlegt er að eiga tvær stærðir af sigtum. Litið sigti kostar 595 kr. og stórt 1.755 kr.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.