Vikan


Vikan - 29.11.1979, Síða 17

Vikan - 29.11.1979, Síða 17
3 Möndluflögur 100 g möndlur, tæplega 100 g fínn strá- sykur, 100 g smjör, 1 sléttfull matskeiö hveiti, 2 msk. mjólk eða rjómi. Smyrjið bökunarplötuna vel og stráið á hana hveiti. Flysjið og hakkið eða saxið möndlurnar. Blandið öllu saman í litlum þykkbotna potti. Hitið blönduna, en látið alls ekki sjóða og takið af hita um leið og smjörið er bráðnað. Setjið deigið i litlar hrúgur á plötuna meö teskeið og gætið þess að hafa gott bil á milli, þvi deigið rennur út. Bakið kökurnar Ijós- gullnar í meðalheitum ofni. Látiðkólna á plötunni og losið þær frá með þunnum spaða. Ef þið viljið hafa kökurnar bognar, má leggja þær yfir trésköft, meðan þær eru enn heitar. Ommukökur 500 g hveiti, 250 g smjör (eða smjörlíki), 75 g strásykur, 1 tsk. hjartarsalt, rifinn börkur af einni sítrónu, 1/2 tsk. hvítur pipar, 1 tsk. kardimommur, 1 dl vatn. Myljið smjörið saman við hveitið. Blandið sykri, hjartarsalti, rifnum berki og kryddi saman við. Smábætið vatninu saman við og hnoðið deigið vel. Rúllið deiginu í mjóar lengjur og skerið í litlar kökur. Mótið kúlur og bakið við 190° hita, þar til þær eru orðnar Ijósbrúnar. Stífþeytið eggjahvitur og sykur. Skenð kókosmjöl og hveiti saman við. Mótið deigið í lengjur eða toppa. Bakið við 190° hita, þar til kökurnar hafa fengið á sig fallegan, gullinn lit. Dcrbykókur 2 eggjahvítur, 75 g strásykur, 200 g kókosmjöl, 1 msk. hveiti. - «*.**-*! rnrrT ■ . •, „léisíu hvab Ljominn er Ijomandi goöur 48. tbl. ViKan 17

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.