Vikan


Vikan - 06.12.1979, Page 33

Vikan - 06.12.1979, Page 33
\ Halldór hafði þann sið að senda teikningu með jólakveðjum tíl vina og œttíngja. Hór er ein sem hann sendi heim á meðan hann var við nám erlendis. Börnin eiga þau bœði saman brjósthörð og þrá af þeim eru jólasveinar börn þekkja þá. Ekki eru allir sammála um fjölda jóla- sveinanna. Þó mun sú skoðun eiga mestu fylgi að fagna nú á tímum að þeir séu 13 talsins, en ekki einn og átta eins og segir í kvæðinu. Þessi ágreiningur um fjölda jóla- sveina hefur orðið mönnum íhugunarefni og hallast ýmsir að því að hér sé um tvo flokka jólasveina að ræða, ættaða úr mismunandi landsfjórðungum, þannig að jólasveinarnir væru 22 ef þeir kæmu allir saman. En allt er þetta ósannað. Ekki eru sögurnar um útlit jólasveina færri en sögurnar um Grýlu, sumar herma að þeir séu tröll að vexti, aðrar að þeir séu dvergvaxnir, enn aðrar að þeir séu ekkert nema búkur og höfuð og svo mætti lengi telja. En mynd sú sem Halldór Pétursson dregur upp af jólasveinum á eftir að verða lífseig með þjóðinni. Þessir litlu bústnu kallar, glaðlegir og klæddir að hætti afdala- bænda, það eru íslensku jólasveinarnir — það eru jólasveinarnir hans Halldórs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.