Vikan


Vikan - 06.12.1979, Síða 75

Vikan - 06.12.1979, Síða 75
Það getur verið nokkuð snúið að binda slaufurnar á jólakönglana. Brynjar Þór Gestsson sá um fram- kvæmdina. Runólfur Harðarson hafði það vandaverk með höndum að bera lim á blöðrujólasveininn og þekja hann með dagblöðum og hafði þvi engan áhuga á öðru á meðan. Þegar jólasveinaóróamir eru klipptir út þarf að gæta vel að hverri hreyfingu og það gerði Steinunn Eir Ármannsdóttir af mikilli nákvæmni. Eftir að blaðið á jólasveinalengjunni er komið í rétt brot þarf að teikna útlínurnar vandlega. Kristjana Hilmarsdóttir gerði það æfðum höndum. Oh, bara að málningin farí nú ekki út um allt borð, rétt á meðan allir eru að horfa! Málarameistari var Lisa Ragnoli. VIKAN óskar lesendum sínum gleöilegra jóla og þakkar samveruna á liðnum árum! MORGAN KANE PRENTHÚSIÐ “ Stór bók um Morgan Kane kemur út 1. desember. Bókin verður í vasabroti og einnig innbundin í takmörkuðu upplagi. Morgan Kane — Bat Masterson — Billy The Kid Gharles Goodnight — John Casner — Sostones Llancheneque Þessum görpum lenti saman síðsumars árið 1876 — og Texas Panhandle varð vettvangur heiftarlegra, blóðugra átaka, slikra, sem aðeins gátu gerst í Villta vestrinu... Sígildar- barna- og unglingabækur. Hér kynnist þú hinum unga, uppreisnar- gjarna Pétri útlaga og vinum hans, þeim Patreki munki, Jóhanni saumnál, Litla Sveini og Svarta Matthíasi. 49. tbl. Vlkan 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.