Vikan


Vikan - 06.12.1979, Page 93

Vikan - 06.12.1979, Page 93
Undir Afríku- himni vill hann fá allt sem ég get náö í; svo aö þess vegna hef ég verið að þeytast þetta um upp á siðkastið." „Og þú hefur ekki sagt mér frá þessu," sagði Claire og leit aftur fyrir sig til Rebeccu, sem gaf merki um að maturinn væri tilbúinn. „Ne,. Ég hafði hugsað mér að koma þér á óvart." Bruce sneri sér allt i einu að henni með framréttar hendurn- ar. „Ég gæti orðið — jæja — ekki for- ríkur kannski, en allavega gæti ég kom- ist í góðefni vegna þessa. Þaðgæti verið mérgóðbyrjun.og viðgætum .. „Kvöldverðurinn er tilbúinn,” sagði Rebecca ákveðin. „Þakka þér fyrir. Rebecca. Ertu tilbú- inn, Bruce? Hún verður reiðef viðlátum súpuna kólna." „Fjandinn sjálfur!" tautaði Bruce reiðilega. Hann fylgdi henni eftir inn i borðstofuna, þar sem maturinn virtist koma honum aftur í gott skap. En ÞEGAR Claire spurði hann seinna hvort það væru enn nógu margar myndir i umferð. svaraði hann: „Nógu margar til hvers? Sjáðu r.ú til. Claire." Bruce beygði sig áfram og lagði sterklegar hendurnar á milli hnjánna. „Einhver þarna yfirfrá álítur að Pape hafi verið snillingur á sinn frumstæða hátt. Þegar þú ert búinn að vekja áhuga einhvers safnara i Bandarikjunum eltir hann heil hjörð.” „En hann er dáinn — Pape, meina ég." sagði Claire. sem enn var undrandi. „Eins og þú sagðir sjálfur verða ekki mítdðar fleiri myndir eftir hann." „Einmitt. Og þess vegna verða þær myndir sem til eru eftir hann enn meira virði. sérstaklega ef nægur áhugi vaknar fyrir þeim. Allavega ælla ég að ná öllu sem ég get út úr þessum viðskiptum." „En hvað eru myndirnar eiginlega margar?" C'laire fyllti kaffibollann aftur hjá Bruce. án þcss þó að taka augun af andliti hans. „Dermott sá sex. þegar hann hitti Pape." bætti hún við og kink- aði kolli i áttina að málverkinu i stof- unni. „Þegar hann keypti þessa. Og Bandarikjamaðurinn — ég man ekki hvað hann heitir — keypti eitthvað. Hann hefur áreiðanlega ekki gefið mikið fyrir þær." „Jæja. cn nú er allt breytt." útskýrði Bruce. „Hann verður að borga meira. niiklu meira. Ég er sjálfur með nokkur járn i eldinum. Þetta fréttist. og ef nógu niargir hafa áltuga .. ." „En hve margir?" „Nógu margir. Fleiri en þú heldur,” svaraði Bruce. Hann lagði hollann aftur á bakkann og brosti. „En nóg um það." sagði hann. „Nú skulum við tala um okkur." Hann lagði handlegginn utan um hana og dró hana aðsér. BrUCE VAR loksins farinn. þó að honum væri það greinilega þvert um geð, og Clairc stóð við innkeyrsluna þar scm hún hafði staðið og veifað honum í kveðjuskyni. Hún horfði á billjósin þar til þau hurfu út i myrkrið. Hún var búin að gleyma að þau höfðu aldrei komist i klúbbinn eftir allt saman. Hún var með hugann viðallt annað. Framh. i nœsta bladi. Canon Pali LC-SM Japönsk völundarsmíð. Ódýrar, liprar, sterkar og fallegar 5000 klst. á rafhlöðu Suðurlandsbraut 12. Sími 8 52 77. Pósth. 1232. HerwntÁsócn v* KAFSÁrAsrxloinu 5ÁCAH HSfUK VZftlD KVIKMVHDUD M*nn i kflTBÍ»oh*m:áE. OouSinr. biSvJ þtlrrn l «e>. ontli dfifíiprtrtfjviwn. >*« foXa alh I kringum lof- Miskunnarlaus og grípandi. Sekúndubrot ráða úrslitum. Hetjufrásögn úr kafbáta- stríðinu. Bók sem þú gleymir aldrei. hOrpuútgáfan KIRKJUBRAUT 19 - SÍMI 93-1540 300 AKRANES - IbLAND . tbl. Vikan < SEX BÆKUR - SEM SEGJA SEX FRANCIS CLIFFORD Flugturninn missir samband. Flug 204 svarar ekki. ERLING POULSEN c-^íBau^u Ovænt örlög Fleitar ástríður — eða enda- laus martröð? Sannar frásagnir af hetju- dáðum, mannraunum og baráttu fyrir lífinu. Spennandi og rómantísk ástarsaga. Hver voru hin óvœntu örlög?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.