Vikan


Vikan - 27.12.1979, Síða 2

Vikan - 27.12.1979, Síða 2
Mest um fólk 52. tbl. 41. árg. 27. desember 1979. Verö kr. 1000 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Jónas Kristjánsson skrifar frá Fencyjum, 2. grein: Kominn heim á Harry’sBar. 6 Ejöiskyldumál i umsjón Guðfmnu F.ydal: Hvcrnig hugsa börn um dauðann? 12 Þá var fjörið i miðbænum — Vikan ræðir við lögreglumenn og fleiri um áramótahald íslendinga fyrr á árum. 18 Förunautur þeirra var dauðinn — sönn Irásögn bandariskrar konu, sem cin lifði af flugslys í Kletta- fjöllum. 36 Vikan og Neytendasamtökin: Húsgögn i langömmustíl. 50 Undarleg atvik: Ævar R. Kvaran skrifar um hringanorann tónvisa. SÖGUR: 34 Willy Breinholst: Fndasiepp sólar- ferð. , 45 Undir Afríkuhimni — framhalds- saga eftir Hildu Rothwell, 8. hluti. ÝMISLEGT: 2 Albert eldar á Hótel Uoftleiðum. 24 Blái fuglinn. 30 Draumar. 31 Gcimsteinn 2ja ára — Opnupiakat. 39 Tíu mestu umferðarslysin. 8, 26-29,40-44: ÁRAMÓT — allt milli himins og jarðar varðandi áramóta- samkvæmið. Smáréttir, drykkir með og án áfengis o.fl. o.fl. 52 Eldhús Vikunnar og Klóbbur matreiðslumeistara: Portúgalskar lambakótilettur. 62 Pósturinn. FORSÍÐIIIVIYND: Starfsmenn ritstjórnar Vikunnar leyfa sér einu sinni á ári aft troða sér á forsiðu, núna i betri fötunum. I.jósm.: Atli Arason. VIKAN. Útgcfandi: Hilmir hf. Ritstjóri: He l’ctursstMi. Blaöumenn: Ikirghiklur Annu Jonsdótnr Ilirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhann. Þráinsdóttir. Útlitstciknari: Þorbergur Kristinsson Ujósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ing\ S\einsson. KiLstjt'mi i Siöumúla 23. auglýsinp afgrciðsla og drcifing í Þverholti 11. simi 27022. Pt1 hólf 533. Vcró i lausasölu 1000 kr. Áskriftarverð ki 3500 pr. mánuð. kr. 10.500 fyrir 13 töluhlöð árs fjórðungslcga cða kr. 21.000 fyrir 26 blöð hálfsárs lcga. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: Nóvembcr. febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni ncytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 52. tbl. 4- Á dögunum var haldið Sælkerakvöld að Hótel Loft- leiðum en slíkt er nú orðinn fastur liður í fjölbreyttri vetrar- starfsemi hótelsins. Að þessu sinni var það hinn þjóðkunni og umdeildi stjórn- málamaður Albert Guðmunds- son sem sá um matseðilinn en enga greindi á um ágæti rétt- anna, hvar í flokki sem annars mátti telja matargesti. Albert bjó um margra ára skeið í þvi mikla matarlandi Frakklandi og var greinilegt að þangað hafði hann sótt áhuga sinn á matargerð sem listgrein. Aðalrétturinn á matseðlinum var Carré d’agneau en croute, Albert, sem útleggst á ísiensku: Innbakaður lambahryggur að hætti Albert. Enda sagði hann að íslenskt lambakjöt væri hið besta fáanlega hráefni ef fólk legði áherslu á að matreiða það af alúð. Fleiri Sælkerakvöld eru á döfinni hjá Hótel Loftleiðum, 15. nóv. sáu tvær flugfreyjur, þær Svanhildur Sigurðardóttir og Anna Alfreðsdóttir, um matseðilinn og 6. des. Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri. 2. des. var svo boðið upp á Albert heitear upp á Vilhjálm Bjömsson. í baksýn Þórarinn Guðlaugsson yfirmatsveinn. Albert eldar á Hótel Loftleiðum Innbakaður lambahryggur að hætti Alberts Carré d’agneau en croúte, Albert 1 stk. lambahryggur spergilkál 0.2 kg. smjörbrauósdeig kryddkart 1/2 stk. rauð paprika fyíltir tómatar 1/2 stk. græn paprika rauóvínssósa sal t - ; • ,. , . . ••, | pipar Ijiinnan er rifin af larnbahryggnuin og hann sfðan úrbeinaður. Lifrar-kæfan er hræró út ineó sherry, paprika sem hefur v'erið söxuð er sett saman vió. Ilryggurinn er smurður að innan með litrarkæfunni bundinn upp,^kryddaður m/salti og pipar og steiktur1 I í ca. 15 mxnútur í ofni 250°C, sxðan kældur. I Deig.ið er flutt út, hryggnum pakkað inn í deigið, penslaður með eggjarauðunni og bakaður í ofni við 2(10°C í ca. 20 minútur. Framreiddur með fylltum tómötuin, spergilkáli og kartöflum. aðventukvöld, 9. des. Lúsíu- hátíð og 16. des. jólapakka- kvöld. Öll þessi matar- og skemmtikvöld hótelsins hafa mælst mjög vel fyrir hjá lands- mönnum enda hin ágætasta skemmtan og matarverði mjög í hóf stillt. Fólk ætti þess vegna að gæta þess að panta borð í tíma og má geta þess að á Sælkerakvöldi Alberts var þegar farið að panta borð á Sælkera- kvöld Agnars flugmálastjóra í desember. Við látum svo fylgja með uppskriftina að hinum lostæta lambarétti Alberts, öðrum til eftirbreytni. J.Þ. 1 k

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.