Vikan


Vikan - 27.12.1979, Side 35

Vikan - 27.12.1979, Side 35
eitt augnablik af Flórens- hattinum sínum. Án þess aö hreyfa augun kallaði hann á þjóninn. — Cameriere! Ég ætla að borga! Favorisca . . .eh, eh . . . favorisca il conto! Þjónninn skrifaði reikninginn og setti hann á borðið fyrir framan Pál. Páll tók ekki þá áhættu að athuga hvort þjónninn hefði reiknað dagsetninguna inn í upphæðina, heldur tók hann nokkra líru- ■eðla upp úr veski sínu og rétti þjóninum. — Mille grazia, signore! Grazia encora! Páll lét sér nægja að þreifa á æðlunum sem hann fékk til baka svo hann þyrfti ekki að lita af hattinum. Afganginn setti hann i veskið sitt, stóð svo upp og bjóst til brottfarar. — Komdu nú, Yvonne mín! sagði hann og leit sem snöggvast af hattinum. Hann fékk taugaáfall. Einhver kvensamur ítala- skúrkur hafði notað tækifærið ag stolið fallegu konunni hans! tt til að skýla skallanum fyrir brennandi sólinni. Hann keypti sér hatt — að vísu var það ekki Týrólahattur með fjöðrum og tilheyrandi, heldur einfaldur og góður ítalskur stráhattur með tveim loftgötum á hliðinni. Ósvikinn Flórenshattur höfðu þeir sagt i búðinni. Páll var ánægður með hattinn. Næsta dag sat hann ásamt Yvonne, fallegu eiginkonunni sinni, á litlum veitingastað við Palazzio Vecchio og saddi hungur sitt áður en haldið væri til Bologna. Hann gætti þess vel að hafa augun ekki af nýja, ítalska stráhattinum sínum, sem hann hafði hengt á hattasnaga við hlið sér, og þangað mændi hann á meðan hann tuggði. Hann hafði ekki hugmynd um hvað hann var að borða. Hann fálmaði eftir makkarónunum, vino-rosso flöskunni og expressó-kaffinu. Hann leit ekki sa.tM. vikMH

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.