Vikan


Vikan - 17.01.1980, Blaðsíða 38

Vikan - 17.01.1980, Blaðsíða 38
Sönnfrásögn DAGBÓKAR BROT DEYJANDI STÚLKU Hér á þessu fjalli bið ég Guðs vilja . . . Ég hef hrópað og grátiö svo ákaft i von um björgun ... Hvers vegna lætur hann mig kveljast svona? Með þessum orðum hóf Tammy Mathre dagbók sina sem lýsir siðustu dögunum í lífi hennar. Dögum kvala og örvæntingar meðan hún svalt smám saman i hel uppi á hinu hrikalega Stóra- hornsfjalli i Wyoming. Hún dó alein og stórslösuð — hægum, kvalafullum dauða. Tammy skrifaði þessi dagbókarbrot i tékkheftiö sitt og það fannst þegar tveir Erlent: veiðimenn rákust á lík hennar í júlí sl. Trosnuð blöðin lýsa á átakanlegan hátt örvæntingarfullri von hennar um björgun og vaxandi örvæntingu eftir þvi sem dagarnir liðu og enginn kom. Og loks hvernig hún sætti sig við örlög sin eftir 36 daga baráttu. Þessi harmleikur hófst i júli 1978. Tammy, grannvaxinn og ljóshærður háskólanemi, varð fyrir ástarsorg, hætti skyndiiega f sumaratvinnu þeirri sem hún hafði í Iowa og fór til Wyoming. 27. júlí keypti hún sér fjallgöngubúnað og lagði af stað i fjaUgöngu — matarlaus. ENN ERU ÞAÐ KONUR Ljósmyndarinn víðfrægi, David Hamilton hefur nú haslað sér völl á nýju sviði lista. Þessa dagana sýnir hann höggmyndir í París við góðar undirtektir og selur vel. Sem fyrr sækir hann fyrirmyndir sínar til kvenna eins og sjá má á myndinni sem hér fylgir. Tammy - trú hannar var haH og kjaricurinn óbugandl. Móðir hennar álitur að hún hafi ætlað sér að fasta og öðiast fyrri hugarró. — Tammy talaði oft um þann friö sem hún fyndi i fjaUakyrrðinni. Hún sagði einu sinni að ef hún lenti i alvar- legum vanda sem hún þyrfti að leysa mundi hún leita tU fjaUa og finna lausn- ina þar, sagði frú Opal Mathre, 56 ára gömul. En i stað friðar fann Tammy aðeins ólýsanlegan hrylling. Hátt uppi i fjöU- unum slasaðist hún á fótum — og gat ekki komist niður aftur. Sennilegast er álitið að hún hafi fót- brotnað — jafnvel á báðum fótum. Dagbók hennar sýnir að hún beið þolinmóð eftir björgun. Flugvélar áttu leið fram hjá og hún var viss um að þar væru komnir björgunarmenn að leita hennar. Og hún skildi ekki hvers vegna þeir tóku aldrei eftir henni. — Ég veifaði og veifaði, skrifaði hún 19. ágúst — fyrstu innfærsluna i dagbókina. — Þeir vita að ég er i nauðum stödd. En þeir virðast hafa brugðist mér... Þvi miður voru þetta ekki leitarvélar — og engin leit átti sér stað. Yfirvöld vissu að Tammy var horiín en höfðu enga hugmynd um að hana væri að finna á StórahornsfjaUi. Tammy hélt dagbókarbrotinu áfram og oft er málfar hennar undarlega gamaldags og trúarlegt. örvænting hennar fer vaxandi: — Nú hef ég ekki bragðað mat í þrjár vikur. Á sunnudagsnótt gerði fann- komu og ég varð rennvot. Allt var svo blautt og ég var viss um að ég frysi i hel fyrr en dagaði. En næsta dag skein sólin og hlýjaði mér... — Ég komst á fætur á föstudaginn, ákveðin í að komast niður. En þann dag 38 Vlkan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.