Vikan


Vikan - 17.01.1980, Blaðsíða 4

Vikan - 17.01.1980, Blaðsíða 4
Vikan kynnir V Hver kannast ekki við hrollinn sem heltekur kroppinn, þegar skreiðst er út úr hlýjum húsum eldsnemma á morgnana. Þá er betra að vera hlýlega klæddur svo kvef og pestir nái ekki yfirhöndinni. Ein þeirra verslana sem selja yfirhafnir handa hrollköldum sálum er Bernhard Laxdal, Kjörgarði, Laugavegi 59. Það er gömul og virðuleg verslun, stofnuð árið 1938 á Akureyri. Árið 1959 var stofnað útibú í Reykjavík, í nýbyggðu verslunarhúsi er hlaut nafnið Kjörgarður og þar hefur hún verið til húsa síðan. í versluninni er gott úrval af kápum og jökkum og þar fást einnig húfurnar, veskin og hanskarnir sem stúlkurnar eru með á myndunum. Þær heita Guðrún Halldórsdóttir og Linda Ríkharðsdóttir, en myndirnar tók ljósmyndari okkar, Jim Smart. HS Bómullarkápan til vinstri er með loðfóðri og kostar 57.120 kr. og húfan og trefillinn 6.370 kr. Til hœgri er bómullarkápa á 46.790 kr. og prjónahúfa á 1.950 kr. 'Í'^VV* 4 Vikan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.