Vikan


Vikan - 17.01.1980, Blaðsíða 37

Vikan - 17.01.1980, Blaðsíða 37
1938 efndi Teiknistofa land- búnaðarins til verðlaunasamkeppni um húsgögn fyrir stofu í sveit. Ahersla var lögð á að húsgögnin vœru sterk, einföld að gerð og auðsmiðuð. Jónas Sólmundsson hlaut 2. verðlaun i samkeppni þess- ari fyrir tillögu sem hér fylgir með á mynd. Sófinn var hannaður með það í huga að einnig væri hægt að sofa á honum. Við borðið mátti matast, spila, sinna búreikningum svo eitthvað sé nefnt. Þægilegur stóll, þar sem bændur gátu látið þreytu líða úr sér, og svo skatt- holið, en Jónas vildi ekki útiloka þann möguleika að allir bændur gætu orðið hreppstjórar eða odd- vitar og þá var nauðsynlegt að eiga skatthol. Jónas segir að Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttar- sambands bænda, borði enn morgunverðinn sinn við borðið sem stendur við sófann. Jónas við svefnherbergishúsgögn sem hann teiknaði 1933. Þarna er fúnkis-stillinn allsráðandi. Stilhreint °9 notagildið situr i fyrirrúmi. 3. tbl. Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.