Vikan


Vikan - 17.01.1980, Síða 37

Vikan - 17.01.1980, Síða 37
1938 efndi Teiknistofa land- búnaðarins til verðlaunasamkeppni um húsgögn fyrir stofu í sveit. Ahersla var lögð á að húsgögnin vœru sterk, einföld að gerð og auðsmiðuð. Jónas Sólmundsson hlaut 2. verðlaun i samkeppni þess- ari fyrir tillögu sem hér fylgir með á mynd. Sófinn var hannaður með það í huga að einnig væri hægt að sofa á honum. Við borðið mátti matast, spila, sinna búreikningum svo eitthvað sé nefnt. Þægilegur stóll, þar sem bændur gátu látið þreytu líða úr sér, og svo skatt- holið, en Jónas vildi ekki útiloka þann möguleika að allir bændur gætu orðið hreppstjórar eða odd- vitar og þá var nauðsynlegt að eiga skatthol. Jónas segir að Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttar- sambands bænda, borði enn morgunverðinn sinn við borðið sem stendur við sófann. Jónas við svefnherbergishúsgögn sem hann teiknaði 1933. Þarna er fúnkis-stillinn allsráðandi. Stilhreint °9 notagildið situr i fyrirrúmi. 3. tbl. Vikan 37

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.