Vikan


Vikan - 17.01.1980, Blaðsíða 7

Vikan - 17.01.1980, Blaðsíða 7
 um á aldrinum 3, 6 og 9 ára sýndi að streita, sem kom fram sem hegðunartruflun við 3ja ára aldur, var fyrir hendi í svipuðum mæli þegar börnin voru 6 ára. Streitan hvarf ekki af sjálfu sér. Bent var á að streitueinkenni séu oft mjög greinileg hjá börnum, en að fullorðnir geri oft lítið úr þeim. Fullorðnir segja gjarnan „þetta hverfur með aldrinum” eða „hann er á þrjóskuskeiðinu”. Einnig reyna fullorðnir að gera lítið úr sálrænum truflunum sem koma fram sem líkamlegir kvillar. Þeir reyna oft að segja við barnið að „þetta verði bráðum betra” eða „öllum sé stundum illt í maganum” og því um líkt. Það er ástæða til að gefa streiti.einkennum barna gaum, þó svo að ýmiss konar einkenni geti verið merki um annað en streitu, t.d. þegar barn notar sér magaverk til þess að fá vilja sínum alltaf framgengt. Ef reynt er að komast að því hvað kvart- anir og hugsanleg sálræn einkénni barna tákni, er möguleiki á því að skilja orsaka- samhengið. Orsök streitu hjá börnum er yfirleitt alltaf að finna í nánasta umhverfi barnsins og samskiptum þess við aðra. Streitu hjá börnum er því oftast aðeins hægt að laga með því að meðhöndla umhverfi barnsins. 3. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.